NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 23. mars 2024 22:31 NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti
Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti