Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti Arnar Gauti Bjarkason skrifar 18. apríl 2024 18:03 GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira