Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Arnar Gauti Bjarkason skrifar 17. apríl 2024 18:06 Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. FRÍS er rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2021 og hafa að jafnaði 14 skólar tekið þátt í FRÍS á hverju ári en 11 skólar tóku þátt á þessu ári leikanna. Fyrri hluta leikanna hefst ávallt með riðlakeppni þar sem skólarnir keppa um sæti í úrslitakeppninni en fundinn er síðan sigurvegari úr þeirri keppni. Tækniskólinn hefur unnið leikana tvisvar, árin 2021 og 2022 en Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur enn sem komið er ekki fengið að lyfta FRÍS bikarnum og þar af leiðandi mikið í húfi hjá FSu. Nálgast má beina útsendingu útslitanna á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands og á Stöð 2 Esports. Þar að auki verður hægt að mæta á Arena, þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi, til þess að horfa á leikina í eigin persónu þar sem að úrslitaliðin munu spila leiki sína. Arena er staðsett á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Hér má sjá niðurstöður fyrrverandi viðureigna í úrslitakeppni Framhaldsskólaleikanna Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn
FRÍS er rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2021 og hafa að jafnaði 14 skólar tekið þátt í FRÍS á hverju ári en 11 skólar tóku þátt á þessu ári leikanna. Fyrri hluta leikanna hefst ávallt með riðlakeppni þar sem skólarnir keppa um sæti í úrslitakeppninni en fundinn er síðan sigurvegari úr þeirri keppni. Tækniskólinn hefur unnið leikana tvisvar, árin 2021 og 2022 en Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur enn sem komið er ekki fengið að lyfta FRÍS bikarnum og þar af leiðandi mikið í húfi hjá FSu. Nálgast má beina útsendingu útslitanna á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands og á Stöð 2 Esports. Þar að auki verður hægt að mæta á Arena, þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi, til þess að horfa á leikina í eigin persónu þar sem að úrslitaliðin munu spila leiki sína. Arena er staðsett á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Hér má sjá niðurstöður fyrrverandi viðureigna í úrslitakeppni Framhaldsskólaleikanna
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn