Fyrrum liðsfélagar standa að Meistaraleiknum fyrir Steina Gísla KR og Akranes mætast í ágóðaleik á laugardaginn kl. 17.15 á Akranesvelli fyrir Sigurstein Gíslason fyrrum leikmann beggja félaga – sem á við erfið veikindi að stríða. Sigursteinn, sem er einn sigursælasti leikmaður landsins, greindist með krabbamein í lungum og nýrum nýverið. En Sigursteinn hefur þjálfað Leikni í Breiðholti með góðum árangri. Íslenski boltinn 16. júní 2011 21:00
Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. Íslenski boltinn 13. júní 2011 21:20
Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 13. júní 2011 21:10
Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. Íslenski boltinn 13. júní 2011 20:52
Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. Íslenski boltinn 13. júní 2011 20:41
Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. Íslenski boltinn 13. júní 2011 17:30
Tíu töpuð stig hjá FH tvö ár í röð FH-ingar töpuðu 0-2 á KR-vellinum á þriðjudagskvöldið og hafa því aðeins náð í 8 af 18 mögulegum stigum í fyrstu sex leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
KR með 11 stigum meira en í fyrra KR-ingar hafa byrjað frábærlega í Pepsi-deild karla og verða með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar í EM-fríinu. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
Kristinn Steindórsson: Markheppinn á vinnustaðnum Blikinn Kristinn Steindórsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla þegar deildin fer í EM-fríið en hann skoraði sitt sjötta mark í sjö umferðum í 1-1 jafntefli á móti Blikum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9. júní 2011 18:15
Vítaspyrnan hjá Alexander slær í gegn á Youtube Alexander Magnússon leikmaður Grindavíkur hefur vakið gríðarlega athygli fyrir vítaspyrnuna sem hann tók í 4-1 sigri liðsins gegn Þór í Pepsideild karla þann 30. maí s.l. Þar sýndi hægri bakvörðurinn snilldartilþrif þegar hann skoraði með frekar óhefðbundnum hætti úr vítinu og myndband frá Stöð 2 sport frá atvikinu hefur vakið gríðarlega athygli á Youtube. Fótbolti 8. júní 2011 11:30
Pepsimörkin: Gaupahornið - KR útvarpið er engu líkt Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn í hið eina sanna KR útvarp þar sem að margir af reyndustu fjölmiðamönnum landsins leggja útvarpinu lið. Í innslaginu sem má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan er rýnt á bak við tjöldin hjá KR-útvarpinu en þar hafa margir staðið vaktina frá því að útvarpsstöðin var sett á laggirnar fyrir 13 árum. Fótbolti 8. júní 2011 11:00
Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin úr 7. umferð Þrír leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsideildar karla í gær en umferðinni lýkur þann 30. júní þegar Valur og Keflavík eigast við. Að venju var farið yfir gang mála í leikjunum fimm úr sjöundu umferð í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason ræddu um helstu atvikin. Öll mörkin og flottustu tilþrifin voru sýnd í lok þáttarins. Fótbolti 8. júní 2011 10:00
KR vann fyrsta heimasigurinn á FH í átta ár - myndir KR-ingar unnu 2-0 sigur á FH í stórleik gærkvöldsins í Pepsi-deild karla en þetta var í fyrsta sinn síðan sumarið 2003 sem KR-liðið fagnar heimasigri á móti FH. KR er fyrir vikið komið með níu stiga forskot á Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 8. júní 2011 08:00
Baldur: Pétur var búinn að sjá þetta fyrir Mývetningurinn Baldur Sigurðsson var hæstánægður með baráttusigurinn gegn FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:47
Skúli Jón: Við Hannes áttum góða stund saman Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR var í skýjunum með sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:38
Gunnleifur: Við spiluðum leikinn vel Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var nokkuð ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld þrátt fyrir tap. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:33
Heimir: Klaufar að nýta ekki færin Heimir Guðjónsson er vanari því að vera í sigurliði á KR-vellinum. Sú varð ekki raunin í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:29
Hannes Þór: Atli með nákvæma uppskrift að vítinu Hannes Þór Halldórsson hetja KR-inga var heldur betur sáttur við sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:23
Jón Guðni: Var sanngjarnt „Við tökum stigið sáttir en þau hefða getað og mátt vera þrjú í dag. Þeir fá kannski færi líka til að klára þetta þannig að ég held að þetta hafi verið sanngjarnt,“ sagði varnarmaðurinn öflugi Jón Guðni Fjóluson eftir að Fram og Breiðblik gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:36
Ólafur: Alls ekki sáttur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagðist ekki geta annað en tekið stiginu sem fékkst með jafntefli Breiðabliks gegn Fram á heimavelli í kvöld en var alls ekki sáttur við leik sinna manna. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:35
Heimir: Hefðum átt að skora allavega fjögur Heimir Hallgrímsson, hinn geðþekki tannlæknir og þjálfari ÍBV, brosti þrátt fyrir allt eftir 2-1 tap í kvöld. Ef til vill fannst honum grátbroslegt að nýta ekki eitthvað af dauðafærunum sem liðið hans fékk í tapinu gegn Þór. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:01
Páll: Auðvitað vorum við heppnir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, viðurkenndi að liðið sitt hefði verið heppið að vinna ÍBV í kvöld. Þórsarar lönduðu karaktersigri, 2-1. Íslenski boltinn 7. júní 2011 21:52
Engir Úgandamenn með ÍBV-liðinu í kvöld Þór og ÍBV verða án margra leikmanna þegar þau mætast í Pepsi-deild karla á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Þrír leikmenn Þórsliðsins eru í agabanni og tveir landsliðsmenn Úganda komust ekki til landsins í tæka tíð eftir að hafa spilað á móti Gínea-Bissá um helgina. Íslenski boltinn 7. júní 2011 18:36
Umfjöllun: Jafnt hjá Breiðabliki og Fram Breiðablik og Fram gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld í leik sem óttalega bragðdaufur þar til liðin höfðu skorað sitt hvort markið. Íslenski boltinn 7. júní 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7. júní 2011 18:15
Umfjöllun: Srjdan landaði sigrinum Þórsarar unnu virkilega góðan sigur á ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri í kvöld. Þeir geta þakkað Srjdan Rajkovic markmanni sínum fyrir stigin þrjú en hann átti magnaðan leik í 2-1 sigrinum. Íslenski boltinn 7. júní 2011 18:15
Umfjöllun: KR jarðaði FH-grýluna Eftir að hafa tapað sjö heimaleikjum í röð fyrir FH kom að því að KR ynni. Það gerðist í kvöld er KR lagði FH, 2-0, og náði fyrir vikið níu stiga forskoti á Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 7. júní 2011 16:33
Fylkismenn fögnuðu í Fossvoginum - myndir Fylkismenn menn fara í EM-fríið með tvo sigra í röð á bakinu eftir að þeir unnu 3-1 sigur á Víkingum í Víkinni í gærkvöldi. Fylkir verður því í hópi efstu liða deildarinnar þegar mótið hefst á nýjan leik í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 7. júní 2011 08:30
Fyrsti sigur Stjörnumanna á teppinu í sumar - myndir Mörk frá Garðari Jóhannssyni og Halldóri Orra Björnssyni með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik tryggðu Stjörnumönnum 2-1 sigur á Grindavík á teppinu í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 7. júní 2011 08:00