
Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í
Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira.
Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira.
Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni.
Leikir Stjörnunnar og FH frá 2009 rifjaðir upp.
Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni.
"Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld.
Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð.
Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið.
Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni.
Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni.
Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er.
Enski framherjinn var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur sumarsins hjá Víkingum en hann náði loksins að komast á blað þrátt fyrir að klúðra vítaspyrnu fyrr í leiknum.
Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin.
Hermann Hreiðarsson segir að Fylkismenn hafi spilað frábæra knattspyrnu gegn ÍA í dag.
Grindvíkingar náðu toppsæti Inkasso-deildarinnar með öruggum 4-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í dag en þetta var þriðji sigur Grindvíkinga í röð sem eru með fullt hús stiga.
Keflvíkingar unnu upp tveggja marka forskot Fjarðarbyggðar á lokamínútunum fyrir austan en á sama tíma unnu Akureyrarliðin tvö, KA og Þór, bæði leiki sína í Inkasso-deildinni.
Framarar spila fyrsta heimaleik sinn í Inkasso-deildinni í kvöld og þetta verður einnig fyrsti leikur ársins á Þjóðarleikvanginum í Laugardal.
Framkvæmdastjóri KSÍ ákvað að setja bæði mál á borð aganefndar sambandsins.
Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær.
Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn.
Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, er ekki viss um að Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sé búinn að finna réttu blönduna inni á miðju liðsins.
Ólsarinn Óttar Ásbjörnsson setti nær örugglega nýtt Íslandsmet í sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið.
Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið.
Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru í þættinum í gær yfir harða tæklingu KR-ingsins Michael Præst í leiknum á móti Stjörnunni.
Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær.
Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum.
Þjálfari Víkings var ósáttur með það hvernig leikmenn liðsins mættu til leiks í seinni hálfleik eftir góða frammistöðu í fyrri hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Val í kvöld.
Víkingur Reykjavík er enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld.
„Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR.
„Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson.
Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum.