

Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var að vonum sigurreifur eftir að hafa séð sína menn rúlla yfir Ólafsvíkinga, 5-0.
KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld.
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld.
ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar.
Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1.
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-1 sigur á Víkingi Reykjavík í Pepsi deild karla.
Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar.
„Fyrir leikinn hefði ég kannski verið sáttur með stig en samt ekki. Það er drullufúlt að tapa þessu niður sem sýnir hversu langt við erum komnir, að vera fúlir með jafntefli gegn KR."
Kristján Guðmundsson var ekki sáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Val og lét Valsara heyra það inni í klefaaðstöðunum í Eyjum.
Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta.
Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað.
Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Að þessu sinni leitaði tölvan þrettán ár aftur í tímann og valdi mark með Skagamanninum Gunnlaugi Jónssyni.
Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi.
Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen.
Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld.
HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum.
Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót.
Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum.
Pepsi-mörkin greindu markið skrautlega sem Skagamenn fengu á sig gegn ÍBV.
Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan.
Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá.
Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær.
Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu.
Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær.
Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA.
Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA.
Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla.
Taktu þátt í að velja fallegasta Arnórsmarkið sem liðin í Pepsi-deildinni hafa reynt að leika eftir í sumar.
Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld.