

Pepsi Max-deild karla
Leikirnir

Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik
Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví.

Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista
Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar.

Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar
Fjölnisliðið ætti að vera í miklu betri stöðu í Pepsi Max deildinni ef marka má marktækifæri liðsins í sumar.

Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu
Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik.

Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld.

Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina
Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið.

„Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“
Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina.

Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað
Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum.

KR er 32 mörk í mínus í síðustu þrettán Evrópuleikjum undir stjórn Rúnars
KR-ingar fengu enn einn skellinn í Evrópukeppninni í gær undir stjórn Rúnar Kristinssonar.

KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví
Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví.

Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað
Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð.

Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum
Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum.

Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur
Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt.

Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik
Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki.

„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“
Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR.

Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“
Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum.

Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik
Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær.

Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“
Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið.

Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA
Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022.

„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic
Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik
Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum
FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin.

Þjálfararnir tveir frá Skaganum hafa fengið meira en helming spjaldanna í ár
Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson eru einu þjálfararnir í Pepsi Max deild karla í sumar sem hafa fengið meira en eitt spjald í deildarleikjum liða sinna.

Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik
Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Hafa bara unnið FH einu sinni í tíu leikjum síðan þeir fóru með Íslandsbikarinn úr Krikanum
Stjörnumenn mæta í Kaplakrika í kvöld og á stað þar sem Garðabæjarfélagið vann sinn stærsta sigur til þessa.

Agla María bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu í sumar
Agla María Albertsdóttir var á skotskónum með Blikum um helgina en hefur verið meira í því að leggja upp mörk í sumar.

Arnar hvetur íslenska dómara til að fara út að hlaupa
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hvatti íslenska dómara til þess að fara út að hlaupa eftir leik Víkinga og Breiðabliks í gær.

Sjáðu glæsimark Gísla og markasúpuna úr Víkinni
Breiðablik skaust upp í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í gær er liðið vann 4-2 sigur á Víkingi í Víkinni.

Óskar Hrafn: Menn sýndu ljóns hjarta í seinni hálfleik
Óskar Hrafn Þorvaldsson var vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í gærkvöld er liðið lagði Víking af velli með fjórum mörkum gegn tveimur.

Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin
Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben.