
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja
Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október.
Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október.
Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust.
Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta.
Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna.
Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað.
Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028.
Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið.
Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið.
Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær.
Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi.
Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær.
Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla.
Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni.
Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni.
Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld.
Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals.
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.
Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni.
Atli Viðar Björnsson var ekki hrifinn af frammistöðu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, gegn FH.
Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær.
Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi.
Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld.
Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld.
HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð.
Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi.
KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag.
„Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“
Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik.
Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild.