Merkingarlausar samlíkingar Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst skrifaði ég ungæðislega grein í Moggann til að mótmæla skrifum blaðsins. Ég líkti Morgunblaðinu við málgögn þýskra nasista sem hömruðu á lyginni þangað til hún varð að sannleika. Bakþankar 27. ágúst 2016 07:00
Harmleikur Gunnlaugs ormstungu Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á framfæri. Bakþankar 13. ágúst 2016 06:00
Útihátíð, jibbý Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30. júlí 2016 06:00
Fáninn vaknar til lífs Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og Bakþankar 16. júlí 2016 07:00
Sagan endurtekur sig Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að Bakþankar 2. júlí 2016 07:00
Narsissus gengur aftur Í grísku goðafræðinni er sagt frá hinum íðilfagra konungssyni, Narsissusi. Mikið ábyrgðarleysi í ástamálum bakaði honum óvild guðanna. Bakþankar 18. júní 2016 07:00
Húðflúr í sólinni Öll tíska er barn síns tíma, það sem er hipp og kúl í dag er yfirgengilega hallærislegt á morgun. Bakþankar 4. júní 2016 07:00
Fullorðnir og börn Á mínum uppvaxtarárum var oft talað um hrekkisvín og grenjuskjóður. Þessi orð sem enginn notar lengur (sem betur fer) tákna gerendur og þolendur í ævafornu einelti. Ólafur Kárason í Ljósvíkingi Laxness var t.d. stöðugt ofsóttur Bakþankar 21. maí 2016 07:00
Auðvitað skipta áföll máli Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu Bakþankar 7. maí 2016 07:00
Nú er mál að linni Höfundar Íslendingasagna höfðu megnustu óbeit á Svíum. Fjölmargir óbótamenn og flækningar á söguöld voru sænskrar ættar eins og farandverkamaðurinn Glámur í Grettissögu, smákrimmarnir Leiknir og Halli í Bakþankar 23. apríl 2016 07:00
Afi kemur í heimsókn Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar Bakþankar 9. apríl 2016 07:00
Hvar er Nonni? Árið 1863 lagði Jón Hjaltalín landlæknir fram frumvarp um stóran spítala sem þjóna skyldi öllu landinu. Málið velktist í kerfinu í nokkra áratugi. Landspítalinn tók ekki til starfa fyrr en tæplega 70 árum síðar. Spítalaþörfinni var mætt með skammtímalausnum og bráðabirgðahúsnæði. St. Jósefssystur björguðu reyndar málum og byggðu Landakotsspítala rétt eftir aldamótin 1900 fyrir söfnunarfé frá Frakklandi. Rithöfundurinn og presturinn Jón Sveinsson (Nonni)átti frumkvæði að þeirri byggingu enda ofbauð honum úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. Bakþankar 26. mars 2016 07:00
Don Giovanni og siðleysingjar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar Bakþankar 12. mars 2016 07:00
Eftirlitssamfélagið George Orwell gaf út bókina 1984 skömmu eftir seinna stríð. Hann lýsti skelfilegri framtíðarsýn, svokölluðu eftirlitssamfélagi. Stóri bróðir vakti yfir öllum þegnum ríkisins. Bókin náði miklum vinsældum og margir óttuðust Bakþankar 27. febrúar 2016 07:00
Barnfjandsamleg æska Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum. Bakþankar 13. febrúar 2016 07:00
Hestamenn í hættu staddir Í byrjun desember barðist hnefaleikakappinn Gunnar Nelson við brasilískan slagsmálamann. Bakþankar 30. janúar 2016 07:00
Fæ ég ekki áfallahjálp? Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16. janúar 2016 07:00
Possessjón, obsessjón bolti Fyrir hartnær 1000 árum var sama tungumál talað um alla Norður-Evrópu. Grannþjóðirnar fóru snemma að einfalda hlutina, breyta málfræðinni og sleppa flókinni fallbeygingu. Bakþankar 2. janúar 2016 07:00
Einn er ómissandi Jósef Tító var ástsæll leiðtogi Júgóslavíu í áratugi. Hann sagði skömmu áður en hann dó að allt mundi fara til andskotans þegar hann væri allur. Eftir andlát Títós klofnaði Júgóslavía í ótal smáríki með tilheyrandi ófriði og þjáningum. Sama sagði Nikolaj Ceausescu Rúmeníuforseti. Bakþankar 12. desember 2015 07:00
Örlagaríkar fimm mínútur Ég ræddi á dögunum við miðaldra, mæðulegan mann um heilsufarssögu hans. "Læknirinn sem skar mig fyrir nokkrum árum sagði að það hefði engu munað að ég týndi lífinu. Hefði hann komið fimm mínútum seinna væri ég ekki í tölu lifenda.“ Bakþankar 28. nóvember 2015 07:00
Anton afturgenginn Aldargömul umræða um miðla og skyggnilýsingar blossaði upp á dögunum. Getur einhver náð vitrænu sambandi við annan heim? Nýlega hitti ég drykkfelldan, atvinnulausan miðil fyrir utan Borgarleikhúsið. Hann sagði mér Bakþankar 14. nóvember 2015 07:00
Harmsaga ævi minnar Árið 1945 gaf Jóhannes Birkiland, þekktur blaðamaður og skáld í Reykjavík, út bókina, „Harmsaga ævi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleysingi.“ Birkiland uppskar einungis háð og spott fyrir bók sína. Bakþankar 31. október 2015 07:00
Hún kallaði þetta yfir sig Lögbókin Grágás er merkileg heimild um afstöðu forfeðranna til ýmiss konar afbrota. Í Festarþætti er rætt um hörð viðurlög við nauðgun, sem talin var andstyggilegur glæpur. Bakþankar 17. október 2015 07:00
Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun