MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars

Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars?

Sport
Fréttamynd

Gunnar í sínu besta formi

Bardagakappinn Gunnar Nelson verður í eldlínunni laugardaginn 8. mars þegar hann stígur í búrið í sínum þriðja UFC-bardaga. Hann berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London og bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Greining á Omari Ahkmedov, andstæðingi Gunnars

Það styttist óðum í stærsta bardaga Íslandssögunnar þegar Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og mætir Rússanum ógurlega, Omari Akhmedov, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. En hver er þessi Akhmedov og hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar hans?

Sport
Fréttamynd

Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra

Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir?

Sport
Fréttamynd

Utan búrsins: Gunnar Nelson

Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins?

Sport
Fréttamynd

„Gunnar getur unnið þá allra bestu“

"Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson snýr aftur í UFC

Berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London í mars. "Ég hef horft á síðustu tvo bardaga með honum og hann virkar bara helvíti góður,“ segir Gunnar.

Sport
Fréttamynd

Ofbeldisfyllsta íþrótt í heimi

Bardagasambandið UFC fagnaði 20 ára afmæli síðustu helgi. Keppni í blönduðum bardagaíþróttum nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Í upphafi UFC var allt leyfilegt og gróft ofbeldið vakti hörð viðbrögð. Með árunum hefur íþróttin þróast og nú eiga Ísle

Sport
Fréttamynd

Fimm Íslendingar keppa í MMA í kvöld

Í kvöld keppa fimm Íslendingar fyrir hönd Mjölnis í Euro Fight Night á Írlandi. Sunna Rannveig Davíðsdóttir er fyrst íslenskra kvenna til að keppa. Bardagarnir verða sýndir í beinni á Stöð 2 Sport.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir á atvinnumannaferil í blönduðum bardagalistum

Hinn tvítugi Gunnar Nelson stefnir á atvinnumannaferil í blönduðum bardagalistum, einni blóðugustu íþrótt heims. Hann dreymir um að keppa í Bandaríkjunum en þar er lágmarksaldur keppenda 21 ár. Gunnar verður í viðtali Í Íslandi í dag

Lífið