Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Rúmum tveimur árum eftir dauða Jevgenís Prígósjín, rússnesks auðjöfurs og eiganda málaliðahópsins Wagner, hefur staða Rússa í Afríku versnað töluvert. Nýi málaliðahópur Rússa, Afríkudeildin, sem rekinn er af varnarmálaráðuneytinu hefur ekki skilað sama árangri og Wagner gerði á sínum tíma, hvorki með tilliti til hagnaðar eða áhrifa. Erlent 30.9.2025 10:37
Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Að minnsta kosti þrír rússneskir málaliðar Africa Corps féllu í umsátri vígamanna sem tengjast Al-Qaeda í Malí í upphafi mánaðarins. Þetta er fyrsta staðfesta mannfallið meðal Rússa frá því Africa Corps, sem rekið er af leyniþjónustu rússneska hersins (GRU), tók við af málaliðahópnum Wagner Group. Erlent 14.8.2025 22:31
Kreml tekur yfir stjórn Wagner í Mið-Afríkulýðveldinu Ráðamenn í Mið-Afríkulýðveldinu segja ríkisstjórn Rússlands hafa tekið yfir stjórn rúmlega þúsund málaliða Wagner group þar í landi. Málaliðarnir hafa haft viðveru í Mið-Afríkulýðveldinu í um fimm ár en lengst af voru þeir undir stjórn rússneska auðjöfursins Jevgení Prígósjín. Erlent 18.9.2023 14:43
Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar og var "hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að "reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. Erlent 10. nóvember 2017 07:00
Diplómat peð í valdatafli Sænski diplómatinn Anders Kompass, sem vakti heimsathygli þegar hann lét vita af því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hefðu gerst sekir um kynferðislegt ofbeldi í Mið-Afríkulýðveldinu, verður ekki sendiherra í Gvatemala. Erlent 26. ágúst 2017 06:00
Leit hætt að Joseph Kony Leit að uppreisnarleiðtoganum og stríðsherranum Joseph Kony hefur verið hætt. Úganski herinn greindi frá þessu en Kony hafði verið leitað í Mið-Afríkulýðveldinu undanfarin ár. Erlent 21. apríl 2017 06:00
Norðmenn hamingjusamasta þjóð í heimi Íslendingar skipa þriðja sæti listans í World Happiness Report. Erlent 20. mars 2017 09:01
Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. Erlent 2. apríl 2016 07:00
Franskar hersveitir yfirgefa Miðafríkulýðveldið Frakkar sendu hersveitir sínar til landsins í desember 2013 eftir að mikil alda ofbeldis reið þar yfir. Erlent 30. mars 2016 10:25
Kynjamisrétti í kennslubókum Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á misrétti í kennslubókum sem notast er við í þróunarlöndum. Erlent 8. mars 2016 11:19
Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Erlent 25. nóvember 2015 18:55
Ban Ki-moon segir að nú sé nóg komið Yfirmaður friðargæslu SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu segir af sér eftir nýjar fréttir af kynferðisbrotum. Erlent 14. ágúst 2015 07:00
Níu þúsund hafa smitast Þrátt fyrir varúðarráðstafanir hafa 2.700 heilbrigðisstarfsmenn smitast af ebólu og 236 þeirra eru látnir. Faraldur geisar enn í Gíneu, Líberíu og Síerra Leóne, en hætta á frekari útbreiðslu er mest í fjórtán Afríkuríkjum. Erlent 17. október 2014 07:00
Mið-Afríkulýðveldið: Gerendur grimmdarverka eiga ekki að geta falið sig frá réttvísinni Amnesty International hefur nú opinberað upplýsingar um þá sem grunur leikur á að fyrirskipi eða fremji grimmdarverkin sem hafa átt sér stað undanfarið í Mið-Afríkulýðveldinu. Erlent 15. júlí 2014 14:48