Upp á líf og dauða í beinni útsendingu Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki. Gagnrýni 1. október 2012 13:10
Skemmtileg hliðarspor Susanne Bier Ljúfsár og bráðskemmtileg mynd, þrátt fyrir nokkuð fyrirsjáanlegan söguþráð. Susanne Bier tekst vel upp í þessu létta hliðarspori. Gagnrýni 1. október 2012 11:04
Bráðskemmtilegur túr Fyndnasti maður Svíþjóðar ber nafn með rentu og stóð sig frábærlega í Þjóðleikhúskjallaranum. Gagnrýni 1. október 2012 00:01
Þarna var greinilega fjör Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum. Menning 30. september 2012 15:19
Þreföld afmælis-útgáfa kemur út Astralterta, þrjátíu ára afmælis-útgáfa plötunnar Með allt á hreinu, kemur út 4. október í veglegum umbúðum. Tónlist 29. september 2012 14:00
Adele á besta Bond-lagið Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Tónlist 28. september 2012 13:00
Comic Con ekki bara fyrir nörda sem búa í kjallara Heimildarmynd um ráðstefnuna Comic Con í Bandaríkjunum verður sýnd á Riff-hátíðinni í ár. Leikstjórinn Morgan Spurlock skemmti sér mjög vel við gerð hennar. Menning 28. september 2012 11:00
Vegglistaverk afhjúpað á Seljavegi Vegglistaverk við Selaveg 32, Sara Riel og Davíð Örn Halldórsson unnu fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna. Menning 28. september 2012 10:58
List á mærum landa og miðla Ottinger vinnur jöfnum höndum með ólíka miðla, til dæmis ljósmyndir, innsetningar og kvikmyndagerð. Menning 28. september 2012 10:25
Stöfuð þjáning Haraldur brýtur Jobsbók niður í öreindir í nokkuð margbrotnu verki, en vekur um leið áhuga á þessari sögufrægu bók, og boðskap hennar. Gagnrýni 28. september 2012 09:55
Franska ekkjan, sæljónið og kreppubarðir Íslendingar Sveimkennt og velviljað gamandrama um lífsvilja og nægjusemi. Gagnrýni 28. september 2012 09:47
Framúrskarandi söngkona Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. Gagnrýni 28. september 2012 09:40
Sónar-hátíðin til Íslands í fyrsta sinn Hin heimsfræga tónlistarhátíð Sónar verður haldin í fyrsta sinn í Hörpunni í Reykjavík dagana 14. til 16. febrúar á næsta ári. Þetta staðfesti skipuleggjandinn Björn Steinbekk við Fréttablaðið en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um hverjir kæmu þar fram. Tónlist 28. september 2012 08:00
Sagan öll í smáatriðum Ein flottasta útgáfa sem komið hefur út um nokkra hljómsveit. Gagnrýni 27. september 2012 00:01
Skemmtileg (óþolandi) tónlist John Humphreys og Allan Schiller spiluðu fjórhent, pottþétt samspil, oftast sannfærandi túlkun; leikur beggja píanóleikara var fágaður en hefði mátt vera rólegri í einu verkinu. Gagnrýni 26. september 2012 13:37
Straumar frá Kinnarfjöllum Cheek Mountain Thief er ensk-íslensk hljómsveit. Leiðtogi hennar, söngvari og lagasmiður er enskur, Mike Lindsay, en aðrir meðlimir eru íslenskir. Á heildina litið er þetta firnagóð plata. Ein af mörgum frábærum íslenskum plötum ársins 2012. Gagnrýni 26. september 2012 13:30
Veisla fyrir augu og eyru Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið að í aldarfjórðung og af því tilefni var boðið til afmælistónleika. Og stórafmælum dugar ekkert minna en Eldborgarsalur í Hörpunni. Gagnrýni 24. september 2012 19:00
Skiptir sér milli Scala og Hörpu Tómas Tómasson barítón er orðinn meðal fremstu óperusöngvara Íslands. Í haust fer hann með burðarhlutverk í Lohengrin eftir Wagner í Scala-óperunni í Mílanó, ásamt Jonasi Kaufman. Áður en að því kemur syngur hann í Zürich í Sviss og í Il Trovatore í Íslensku óperunni. Gunnþóra Gunnarsdóttir hringdi í kappann og forvitnaðist um sönglífið og frægðina. Lífið 23. september 2012 19:00
Þetta atriði sló í gegn á afmælistónleikum Nýdanskrar Meðfylgjandi myndband var tekið á fyrri afmælistónleikum Nýdanskrar í Eldborgarsal í Hörpunni í gærkvöldi þegar Unnsteinn Manuel Stefánsson úr hljómsveitinni Retro Stefson söng lagið Fram á nótt með Nýdönsk... Tónlist 23. september 2012 17:51
Víkingur Heiðar og önnur hugmynd um norðrið Á þriðjudaginn kemur hefði kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould orðið áttræður. Þann dag heldur Víkingur Heiðar Kristjánsson píanóleikari tónleika í Hörpu undir yfirskriftinni Önnur hugmynd um norðrið. Heitið kallast á við útvarpsþætti sem Gould gerði, The Idea of North, en í þeim talaði Gould við íbúa sem bjuggu á afskekktum slóðum í Kanada. Menning 23. september 2012 14:00
Nýtt íslenskt verk frumsýnt í Skotlandi "And the Children Never Looked Back“ eftir leikskáldið Sölku Guðmundsdóttur verður frumsýnt í Oran Mor-leikhúsinu í Glasgow á mánudag og sýnt út vikuna. Leikstjóri er Graeme Maley, sem setti meðal annars upp Djúpið eftir Jón Atla Jónasson við sama leikhús fyrir þremur árum, og segir Salka að hann hafi í raun átt frumkvæðið að verkinu. Menning 23. september 2012 10:00
Veitir fólki innblástur með risaverki "Það þarf að lífga upp á þetta hverfi því þarna er lítið útsýni. Vonandi veitir þessi mynd fólki innblástur,“ segir listakonan Rafaella Brizuela Sigurðardóttir. Lífið 22. september 2012 19:00
Syngur um Eydísi á eitíslegri plötu „Er ég að syngja til konu sem heitir Eydís eða er söngvarinn bara svona linmæltur og saknar níunda áratugarins? Það er spurningin sem hlustendur verða að velta fyrir sér,“ segir Felix Bergsson um nýtt lag sitt, Eydís, sem hljómað hefur ótt og títt á öldum ljósvakans síðustu daga. Lagið, sem Felix segir að verði meðal annars fáanlegt á Tónlist.is á næstu dögum, er það fyrsta af væntanlegri plötu sem söngvarinn vinnur nú að ásamt Jóni Ólafssyni. Tónlist 22. september 2012 17:00
Rapparinn Hopsin mætir á sveitta hipphopp-hátíð "Þessi strákur er á barmi þess að springa út og verða risastór. Hann á rosalega aðdáendahópa alls staðar, líka hér á Íslandi,“ segir umboðsmaðurinn Óli Geir hjá Agent.is um rapparann Hopsin. Tónlist 22. september 2012 00:01
Ásgeir Trausti seldist upp á sex dögum „Hann er með þennan x-faktor sem allir eru að leita að og hann nær til breiðs hóps fólks,“ segir Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu, um velgengni frumraunar tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta, plötunnar Dýrð í dauðaþögn. Tónlist 21. september 2012 10:00
Snoturt poppsamstarf Hljómsveitin My Bubba & Mi var stofnuð í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, en þar var Guðbjörg Tómasdóttir í námi Gagnrýni 21. september 2012 00:01
Vandaður virðingarvottur Flestir Íslendingar þekkja söguna af Helliseyjarslysinu, þar sem hinn rúmlega tvítugi Guðlaugur Friðþórsson synti sex kílómetra leið í nístingskulda frá sökkvandi skipi alla leið til Heimaeyjar. Gagnrýni 21. september 2012 00:01