Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hera Björk beint í 20. sæti

Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn.

Tónlist
Fréttamynd

Tárfellt yfir þeysireið biskupssonar

Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Ég var ellefu eða tólf ára og var sumarlangt í Stóru-Ávík í Árneshreppi á Ströndum. Þetta var á vindasömum en heiðskírum degi, ég hafði verið úti við, eitthvað að sýsla, kannski að fleyta stórskipum í líki smáspýtna niður Ávíkurána, kannski að brölta niðrí Bæjarvík að ná netakúlum í land, kannski úti í hlöðu að grafa leynigöng í heyið.

Menning
Fréttamynd

Berjast með alvöru vopnum

Meðlimir klakavirkis, áhugamannafélags um mannlíf á miðöldum, stunda skylmingar og bogfimi og sækja miðaldamót úti um allan heim.

Menning
Fréttamynd

Hlaðin lofi

Ný plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, hefur hlotið frábæra dóma

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Paul McCartney

Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi.

Tónlist
Fréttamynd

Bitlaust bossaskak

Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn.

Tónlist
Fréttamynd

Heilsuréttir vinsælir hjá þjóðinni

Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda.

Menning
Fréttamynd

Fyrsta leikverk Guðbergs Bergssonar

Eiðurinn og Eitthvað er fyrsta leikverkið sem sett er upp eftir Guðberg Bergsson. Leikhópurinn Gral frumsýnir það í kvöld í Tjarnarbíói. Sýningin er liður í leiklistarhátíðinni Lókal. Sólveig Guðmundsdóttir leikkona er hluti hópsins, sem er fimm ára um þessar mundir.

Menning