Vonast til að koma með sýninguna heim Þegar Lilja Rúriksdóttir útskrifaðist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún við eftirsóttum verðlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til að semja nýtt dansverk sem verður sýnt í Brooklyn í NY í næsta mánuði. Menning 11. september 2014 15:00
Myndband: Dóp, nornaseiður og satanískar orgíur á Íslandi Þungamálmssveitin Electric Wizard tók upp myndband á landinu Tónlist 11. september 2014 14:30
Hugmynd sem lét mig ekki í friði Álfrún Örnólfsdóttir leikkona sýnir einleikinn Kameljón í Tjarnarbíói næstu helgar. Hún segir það tryllt ferðalag um hinar villugjörnu lendur sjálfsins. Menning 11. september 2014 14:00
Lög sem hafa fylgt okkur lengi Kapparnir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ætla að flytja norræn sönglög í Norræna húsinu á laugardaginn. Menning 11. september 2014 13:00
Stefnum að ánægjustund í hádeginu Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leiðir þar swing-kvartett. Menning 11. september 2014 12:00
Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn Menning 11. september 2014 11:00
Kerfið verður að virka eins og því er lýst Tuttugu prósenta endurgreiðsla hefur ekki borist fyrir kvikmyndina Noah, í leikstjórn Darrens Aronofsky, en hluti myndarinnar var tekinn hér á landi árið 2012. Bíó og sjónvarp 11. september 2014 10:30
Tilnefningar til Mercury-verðlaunanna tilkynntar FKA Twigs, Damon Albarn og Anna Calvi meðal tilnefndra Tónlist 10. september 2014 19:30
U2 með „stærstu plötuútgáfu allra tíma“ Apple gefa nýju plötu U2 frítt. Hægt er að hlusta á plötuna hér í fréttinni. Tónlist 10. september 2014 12:00
Útsaumsmynstrin blómstra Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík. Menning 10. september 2014 11:00
Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann. Menning 10. september 2014 10:00
„Síðan lentum við í því að gefa þessu fólki eiginhandaráritanir“ Vonarstræti, mynd Baldvins Z, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hefur vakið lukku. Bíó og sjónvarp 10. september 2014 10:00
Kristinn hefur átt betri daga Áheyrileg en daufleg tónlist sem var auk þess ekki nógu skemmtilega útsett. Gagnrýni 10. september 2014 10:00
Bítlarnir á leið til Íslands Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsælasta heiðurshljómsveit heims, er á leið til Íslands. „Þetta er líklega það næsta sem þú kemst því að sjá Bítlana.” Tónlist 10. september 2014 09:30
Textinn kominn á netið Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Tónlist 10. september 2014 07:00
Robert Plant vill vinna með Jack White Rokkrisaeðlan lýsir yfir áhuga sínum Tónlist 9. september 2014 20:00
"Frelsandi“ að sleppa við farðann Jennifer Aniston orðuð við Óskarsverðlaunin fyrir frammistöðuna í Cake Bíó og sjónvarp 9. september 2014 17:30
Ósáttur ljósmyndari náði sér niðri á Courtney Love Fékk ekki borgað fyrir ljósmyndastörf Tónlist 9. september 2014 17:00
Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Leikarinn virti með lítið hlutverk Bíó og sjónvarp 9. september 2014 16:00
Mikið stuð í mönnum Fágaðir tónleikar sem minntu um stund á leiksýningu. Gagnrýni 9. september 2014 13:30
Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. Tónlist 9. september 2014 13:00
Stuðmannaveisla í Hörpu Hljómsveitin Stuðmenn lagði undir sig Hörpu um helgina. Tónlist 9. september 2014 12:30
Cure syngur Bítlana Plata til heiðurs Sir Paul McCartney kemur út 17. nóvember. Tónlist 9. september 2014 11:30
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. Tónlist 9. september 2014 09:00
Brjálað Instagram-stuð á GusGus Aðdáendur hljómsveitarinnar voru duglegir að miðla stemmningunni af útgáfutónleikum GusGus í Hafnarhúsinu á föstudag á Instagram. Tónlist 8. september 2014 17:30
Bílastæði Smáralindar breytist í bílabíó Dumb & Dumber frá árinu 1994 verður sýnd í bílabíói RIFF. Jóhann Alfreð er spenntur fyrir sýningunni. Bíó og sjónvarp 8. september 2014 11:30
Ekkert amaði að lungum dívu Ekki gallalausir tónleikar, en þeir voru skemmtilegir og sumt var frábært. Gagnrýni 8. september 2014 10:00
Atar líkamann út í málningu Áferð og snerting er þemað í sýningu Silju Hinriksdóttur myndlistarkonu. Menning 8. september 2014 09:18