Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Vonast til að koma með sýninguna heim

Þegar Lilja Rúriksdóttir útskrifaðist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún við eftirsóttum verðlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til að semja nýtt dansverk sem verður sýnt í Brooklyn í NY í næsta mánuði.

Menning
Fréttamynd

Hugmynd sem lét mig ekki í friði

Álfrún Örnólfsdóttir leikkona sýnir einleikinn Kameljón í Tjarnarbíói næstu helgar. Hún segir það tryllt ferðalag um hinar villugjörnu lendur sjálfsins.

Menning
Fréttamynd

Lög sem hafa fylgt okkur lengi

Kapparnir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ætla að flytja norræn sönglög í Norræna húsinu á laugardaginn.

Menning
Fréttamynd

Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna

Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn

Menning
Fréttamynd

Útsaumsmynstrin blómstra

Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík.

Menning
Fréttamynd

Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni

Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann.

Menning
Fréttamynd

Bítlarnir á leið til Íslands

Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsælasta heiðurshljómsveit heims, er á leið til Íslands. „Þetta er líklega það næsta sem þú kemst því að sjá Bítlana.”

Tónlist
Fréttamynd

Textinn kominn á netið

Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay.

Tónlist