Hrósar Elísabetu Ronalds fyrir klippingu Kvikmyndin John Wick fær góða dóma á síðunni IONCINEMA. Bíó og sjónvarp 29. október 2014 18:00
FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. Tónlist 29. október 2014 17:00
Sum tímabil eru örlagaríkari en önnur Pétur Gunnarsson kemur fram á höfundakvöldi Gunnarshúss annað kvöld ásamt Orra Harðarsyni. Menning 29. október 2014 11:30
Háklassík og slagarar Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir píanóleikari halda hádegistónleika í Bústaðakirkju í dag. Menning 29. október 2014 11:00
Getur eitthvað orðið til úr engu? Frumleg, skemmtileg og myndræn sýning fyrir fólk á öllum aldri. Gagnrýni 29. október 2014 09:30
Tóku upp heilt myndband á trylltum einhjólum Hressandi myndband frá hljómsveitinni OK Go. Tónlist 28. október 2014 23:45
Einstaklega flott stuttmynd tekin upp á Íslandi Stuttmyndin Ambition sem gerð er af leikstjóranum Tomek Baginksi í samstarfi við Evrópsku geimferðastofnunina, fjallar um verkefni geimfars ESA, Rosettu. Bíó og sjónvarp 28. október 2014 14:30
Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar "Fólkið í Kaupmannahöfn hefur getað upplifað og séð með sínum eigin augum hvað það þýðir ef jöklarnir hverfa.“ Menning 28. október 2014 14:30
Hart varstu leikinn, Hallgrímur Klént, yfirborðslegt tónverk sem þó var glæsilega flutt. Gagnrýni 28. október 2014 12:00
Pólskar og íslenskar smásögur Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum. Menning 28. október 2014 11:30
Hvaða kvöld eru á Airwaves? Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar. Tónlist 28. október 2014 10:45
Kennileiti borgarinnar í ævintýraljóma Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Elsa Nielsen opnar sýninguna Borgin mín á kaffihúsinu Mokka. Menning 28. október 2014 10:30
Misjafnir dómar um Interstellar Nær ekki flugi samkvæmt dómi Hollywood Reporter en Variety segir hana spennandi. Bíó og sjónvarp 27. október 2014 19:00
Stjörnurnar tjá sig um sína verstu kossa á hvíta tjaldinu Ekki eins rómantískar stundir og þær líta út fyrir að vera. Bíó og sjónvarp 27. október 2014 18:00
Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Menning 27. október 2014 14:00
Ókeypis niðurhal á nýju lagi Hljómsveitin Sykur gefur út lagið Strange Loop í dag. Tónlist 27. október 2014 12:00
Hlýleg fantasía og kúl æska Meadow var fagurt og heilsteypt verk og á vonandi langa lífdaga fyrir höndum. Gagnrýni 27. október 2014 10:00
Horfðu á undarlega útgáfu af All About The Bass Útgáfa Kaplan hefur notið gríðarlegra vinsælda undanfarna daga. Tónlist 26. október 2014 20:59
Að skrökva upp á sig fjöldamorðum Illugi Jökulsson var duglegur að læra Biblíusögurnar sínar í barnaskóla. En fór seinna að efast um ýmislegt af því sem þar stóð. Lífið 26. október 2014 12:00
Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Jón Jónsson Þróttari í yfirheyrslu. Lífið 26. október 2014 11:00
Eitt ástsælasta tónverk allra tíma Ein Deutsches Requiem eftir Johannes Brahms mun hljóma í Langholtskirkju um helgina á tvennum tónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Menning 25. október 2014 12:00
Hátíð þegar allir fimm koma saman Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma. Menning 25. október 2014 11:30
Hvernig á að segja bless við lífið? Vel skrifuð saga um viðkvæmt efni, en nær ekki þeim slagkrafti sem efnið býður upp á. Gagnrýni 25. október 2014 11:00
Myrkusinn kemur í bæinn Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman. Menning 25. október 2014 10:00
Einmana skautadrottning með rithöfundardraum Jóhanna Kristjónsdóttir hefur lifað tímana tvenna þótt hún sé ekki nema rúmlega sjötug. Í nýútkominni endurminningabók, Svarthvítum dögum, lýsir hún æsku sinni og uppvexti, sorgum og sigrum, og dregur upp mynd af einstaklega sterkum konum í þrjá ættliði. Menning 25. október 2014 09:00
Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Söngvari sveitarinnar þurfti að fara ofan í ískalt fen. Tónlist 24. október 2014 13:54
Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar. Menning 24. október 2014 12:30
Ævintýrin gerast enn á Skuggaskeri Virkilega vönduð og skemmtileg bók, sem bæði börn og fullorðnir ættu að hafa gaman af. Litmyndir og litaður texti lífga upp á lestrarupplifunina. Gagnrýni 24. október 2014 12:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist