Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Háklassík og slagarar

Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir píanóleikari halda hádegistónleika í Bústaðakirkju í dag.

Menning
Fréttamynd

Pólskar og íslenskar smásögur

Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum.

Menning
Fréttamynd

Hátíð þegar allir fimm koma saman

Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma.

Menning
Fréttamynd

Myrkusinn kemur í bæinn

Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman.

Menning
Fréttamynd

Einmana skautadrottning með rithöfundardraum

Jóhanna Kristjónsdóttir hefur lifað tímana tvenna þótt hún sé ekki nema rúmlega sjötug. Í nýútkominni endurminningabók, Svarthvítum dögum, lýsir hún æsku sinni og uppvexti, sorgum og sigrum, og dregur upp mynd af einstaklega sterkum konum í þrjá ættliði.

Menning
Fréttamynd

Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu

Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar.

Menning