Vilja færa Sturlungu á stóra skjáinn Kynnt sem blanda af þáttunum Vikings og The Godfather þríleiknum. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2014 10:00
Skrifaði undir tvo plötusamninga á einum degi Hljómsveitir Rakelar Mjallar Leifsdóttur, Dream Wife og Halleluhwah, báðar á samning. Tónlist 12. nóvember 2014 09:30
Evil Dead rísa frá dauðum Sjónvarpsþættir gerðir upp úr splattermyndunum vinsælu. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2014 09:00
TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. Tónlist 12. nóvember 2014 08:30
Rappar um að kýla Lönu Del Rey í andlitið Eminem vekur usla með nýju lagi. Tónlist 11. nóvember 2014 19:30
Leikur transgender-ungling Elle Fanning óþekkjanleg í nýju hlutverki. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2014 19:00
Sjáðu myndböndin:The Flaming Lips fór á kostum á Airwaves Bandaríska hljómsveitin The Flaming Lips fór á kostum á lokatónleikum Iceland Airwaves-hátíðarinnar í Vodafonehöllinni á sunnudagskvöld. Tónlist 11. nóvember 2014 14:00
Hlustaði loksins á Bubba Jón Jónsson talar um nýja lagið sitt sem hann syngur á íslensku. Tónlist 11. nóvember 2014 13:00
Frumflytja sjö ný íslensk tónverk Sjö glæný íslensk tónverk verða frumflutt á lokatónleikum Tónlistardaga Dómkirkjunnar annað kvöld. Menning 11. nóvember 2014 12:00
Húsasmiðjan og Vesturport gera samstarfssamning Húsasmiðjan og Vesturport hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að fyrirtækið verður einn aðalstyrktaraðila leikhúsahópsins næstu tvö árin. Menning 11. nóvember 2014 11:59
Hvar hafa þessi lög verið? Nokkuð misjafn söngur, en frábært tilefni. Gagnrýni 11. nóvember 2014 11:30
Stríðið stóð undir væntingum Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor Gagnrýni 11. nóvember 2014 11:00
Ógleymanlegt sjónarspil Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil. Gagnrýni 11. nóvember 2014 10:30
Uppvakningar á Reykjanesinu Aðstandendur hrollvekjunnar Zombie Island safna nú fyrir eftirvinnslu myndarinnar, sem var tekin upp 2012. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2014 09:00
Íslendingasögurnar þýddar Íslendingasögurnar voru nýlega endurútgefnar í norskri þýðingu. Alls er um að ræða fjörutíu sögur og 49 þætti sem gefin eru út í fimm bindum. Blaðsíðurnar eru hálft þriðja þúsund. Sögurnar komu samtímis út á norsku, dönsku og sænsku en það er Saga forlag sem gefur þær út. Þetta er fyrsta heildarútgáfa sagnanna í Noregi og margar þeirra hafa aldrei áður verið þýddar yfir á norsku. Menning 11. nóvember 2014 07:00
Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? Tónlist 10. nóvember 2014 23:07
Frá Airwaves til OMAM Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men. Tónlist 10. nóvember 2014 21:50
Gengur berserksgang í nýju myndbandi Taylor Swift brjálast þegar hún kemst að því að kærastinn er að halda framhjá. Tónlist 10. nóvember 2014 18:30
"Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“ Twitter logaði eftir að kínverska söngkonan vann til verðlauna á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Tónlist 10. nóvember 2014 17:00
Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Gagnrýni 10. nóvember 2014 15:30
Alveg yndisleg innlifun Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor. Gagnrýni 10. nóvember 2014 15:00
Tvö verk Ásmundar afhjúpuð Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin. Menning 10. nóvember 2014 13:30
Fjölskyldan með augum barnsins Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum. Gagnrýni 10. nóvember 2014 13:00
Málfundur um kynblint hlutverkaval Fulltrúar leikhópsins Brite Theater sem nú vinnur að aðlögun á hinu fræga verki Shakespeares Ríkharði III fyrir eina konu efnir til málfundar í Tjarnarbíói í dag. Menning 10. nóvember 2014 10:30
Þegar Tarzan hitti Presta-Jón Flækjusaga Illugi Jökulsson komst fyrst í kynni við hið einangraða kristna ríki Eþíópíu með því að lesa Tarzan-bækur Edgars Rice Burroughs. Lífið 9. nóvember 2014 09:30
Prýðilegt pönkrokk Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). Gagnrýni 8. nóvember 2014 19:00
Merci beaucoup La Femme! Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi. Gagnrýni 8. nóvember 2014 18:00
Sviti og sviðsdýfur Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær Gagnrýni 8. nóvember 2014 14:05
Bassbarítónar flytja karlmannleg sönglög Jón Kristinn Cortez ákvað að safna saman íslenskum sönglögum fyrir bassbarítóna sem eru neðri raddir karlmanna. Menning 8. nóvember 2014 14:00