Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ógleymanlegt sjónarspil

Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil.

Gagnrýni
Fréttamynd

Íslendingasögurnar þýddar

Íslendingasögurnar voru nýlega endurútgefnar í norskri þýðingu. Alls er um að ræða fjörutíu sögur og 49 þætti sem gefin eru út í fimm bindum. Blaðsíðurnar eru hálft þriðja þúsund. Sögurnar komu samtímis út á norsku, dönsku og sænsku en það er Saga forlag sem gefur þær út. Þetta er fyrsta heildarútgáfa sagnanna í Noregi og margar þeirra hafa aldrei áður verið þýddar yfir á norsku.

Menning
Fréttamynd

Frá Airwaves til OMAM

Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.

Tónlist
Fréttamynd

Hvítklæddir og dansvænir

Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands.

Gagnrýni
Fréttamynd

Alveg yndisleg innlifun

Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tvö verk Ásmundar afhjúpuð

Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin.

Menning
Fréttamynd

Málfundur um kynblint hlutverkaval

Fulltrúar leikhópsins Brite Theater sem nú vinnur að aðlögun á hinu fræga verki Shakespeares Ríkharði III fyrir eina konu efnir til málfundar í Tjarnarbíói í dag.

Menning
Fréttamynd

Prýðilegt pönkrokk

Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur).

Gagnrýni