Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Þráin sem yfirtók lífið

Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið

Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Patró nafli heimsins

Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega.

Menning
Fréttamynd

Ásgeir Trausti í Ástralíu

Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi.

Tónlist
Fréttamynd

Hér segjum við stopp

Eiríkur Guðmundsson er á meðal þeirra sem standa að tímaritaröðinni IOOV sem kemur út á sunnudaginn og inniheldur meðal annars fyrstu ljóðabók Eiríks.

Menning
Fréttamynd

Heljartak tómsins

Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi.

Gagnrýni