BANDALOOP dansar á Aðalstræti 6 Myndband af æfingu BANDALOOP hópsins sem opnar Listahátíð í Reykjavík næstkomandi miðvikudag. Menning 11. maí 2015 16:44
Tónlistarmyndband og vínylútgáfa frá Teiti Magnússyni Frumflutningur tónlistarmyndbands við lagið Staðlaust hjarta. Tónlist 11. maí 2015 15:38
Frumsýnt á Vísi: Önnur smáskífa nýrrar Bang Gang plötu Silent Bite fylgir í kjölfar Out The Horizon. Platan er væntanleg innan skamms. Tónlist 11. maí 2015 14:50
Þráin sem yfirtók lífið Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á. Gagnrýni 11. maí 2015 12:15
Tilviljanir sem ekki er hægt að leika eftir með stafrænu prenti Hópur myndlistarmanna vinnur að því að koma upp færanlegu prentverkstæði. Menning 11. maí 2015 10:00
Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof. Menning 11. maí 2015 08:30
Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið. Gagnrýni 9. maí 2015 19:00
Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. Menning 9. maí 2015 11:30
Ásgeir Trausti í Ástralíu Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. Tónlist 8. maí 2015 16:27
„Ég fer fáklæddari í sund“ Plata Bergljótar Arnalds mun koma út eftir að hún náði markmiði sínu á Karolina Fund. Tónlist 8. maí 2015 15:07
Nótur öðlast nýtt líf hjá nýjum eigendum Tónlistarsafn Íslands stendur á laugardaginn fyrir tónlistarbóka- og nótnabasar í húsnæði safnsins. Menning 8. maí 2015 14:30
Íslandi bregður fyrir í stiklu fyrir Sense8-þættina Þættirnir úr smiðjum Wachowski-systkinanna en umfangsmiklar tökur fóru fram hér á landi í fyrra. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 13:58
Með gítarinn í Asíu Ögmundur Þór Jóhannesson er annar stjórnenda alþjóðlegrar gítarhátíðar sem hefst í kvöld. Menning 8. maí 2015 12:30
Konsept sem fleiri ættu að kynnast Anna Gyða Sigurgísladóttir tók sér hlé frá námi og réðist í heimildarmyndagerð. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 12:00
Hér segjum við stopp Eiríkur Guðmundsson er á meðal þeirra sem standa að tímaritaröðinni IOOV sem kemur út á sunnudaginn og inniheldur meðal annars fyrstu ljóðabók Eiríks. Menning 8. maí 2015 11:30
Chaplin og Sinfónían Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að leika undir sýningu á Nútímanum eftir Charles Chaplin. Menning 8. maí 2015 10:00
Ein frábær frumraun: „Ætlaði upphaflega að skrifa skemmtilegt hlutverk fyrir mig“ Íslenska kvikmyndin Bakk var frumsýnd í vikunni og má með sanni segja að tvíeykið Gunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson svífi um á bleikum skýjum. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 10:00
Marvel-ofurhetjur á leið til Íslands? Myndin Captain America: Civil War verður tekin upp hér á landi en fjölmargir þekktir leikarar hafa samþykkt að leika í myndinni. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 19:59
Söng Pulp um eiginkonu Varoufakis í Common People? Danae Stratou stundaði nám við St. Martins College of Art and Design á árunum 1983 til 1988, en Cocker stundaði nám við skólann á sama tíma. Tónlist 7. maí 2015 19:03
Bakk fær sex stjörnur af fimm mögulegum Máni Pétursson kíkti á forsýningu Bakk í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 17:45
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. Tónlist 7. maí 2015 16:39
„Áttu nokkuð vaxtarhormón?“ Pétur Jóhann Sigfússon er næsti viðmælandi Fókus á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 14:39
Uppsafnaðar hreyfingar og stöður Í Macho Man & Saving History er áhugaverð rannsókn á líkamanum og framsetningu hans í mismunandi menningarlegu samhengi sem vonandi er rétt að byrja. Gagnrýni 7. maí 2015 13:30
Heljartak tómsins Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi. Gagnrýni 7. maí 2015 13:00
Boðskapurinn er að Gaulverjar þurfa að nota hugbreytandi efni Ástríkur, Steinríkur og félagar lumbra heldur betur á Rómverjum með tilheyrandi ofbeldi í teiknimyndinni Ástríkur á Goðabakka. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 11:30