Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Myndir segja sögur

Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning,

Menning
Fréttamynd

Leikandi á norsku

Ívar Örn Sverrison leikari hefur búið og starfað í Noregi síðustu fimm árin en stígur aftur á íslenskar fjalir Tjarnarbíós með norskum leikhópi í vikunni.

Menning
Fréttamynd

Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley

Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Listin er ónæmiskerfi samfélagsins

Arnbjörg María Danielsen býr í Berlín og starfar í veröld alþjóðlegrar óperu, tónlistar- og menningarviðburða. Vel menntuð, ung kona með skýra framtíðarsýn og óhrædd við að setja fram gagnrýni á Íslensku óperuna sem hefur ekki efni á því að skella við skollaeyrum.

Menning
Fréttamynd

Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika

Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar.

Menning