Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gefur tónlistinni líf

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða sérstakir kvennatónleikar og þar verða flutt verk eftir þrjár konur. Þeirra á meðal er Anna Þorvaldsdóttir sem nýverið vann til virtra tónlistarverðlauna hjá Fílharmóníunni í New York.

Menning
Fréttamynd

Fagna tíu ára afmæli Systematic Records

Tíu ára afmælispartý Systematic Recordings verður haldið á Paloma í Naustinni í kvöld. Sunnudagsklúbburinn heldur veisluna fyrir Systematic og mun stofnandi útgáfunnar, Marc Romboy, meðal annars koma fram.

Tónlist
Fréttamynd

Djazz í Djúpinu

Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa.

Lífið
Fréttamynd

Spennandi framvinda

Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lokaspretturinn í dag

Bíó Paradís stendur fyrir söfnun á Karolina Fund til að geta bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Í dag er blásið til hátíðar til þess að efla söfnunina og kynna sumardagskrána og eru hreyfihamlaðir sérstaklega hvattir til að mæta.

Menning