Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. Tónlist 11. júní 2015 18:52
Svenni Þór með sitt fyrsta tónlistarmyndband Tónlistarmaðurinn Svenni Þór hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem ber nafnið Free. Tónlist 11. júní 2015 17:30
Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. Bíó og sjónvarp 11. júní 2015 11:53
Gefur tónlistinni líf Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða sérstakir kvennatónleikar og þar verða flutt verk eftir þrjár konur. Þeirra á meðal er Anna Þorvaldsdóttir sem nýverið vann til virtra tónlistarverðlauna hjá Fílharmóníunni í New York. Menning 11. júní 2015 11:15
Hafa þroskast mikið tónlistarlega Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér sína aðra breiðskífu, Tvær plánetur. Tónlist 10. júní 2015 10:00
Tónleikar sem enduðu með eins konar sveitaballi Á heildina litið voru þetta virkilega skemmtilegir tónleikar. Hljóð, ljós, hljóðfæraleikur og söngur nánast gallalaus. Gagnrýni 10. júní 2015 10:00
Mugison sendir frá sér nýtt lag Lazing on verður á væntanlegri plötu kappans. Tónlist 9. júní 2015 23:18
Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Bíó og sjónvarp 9. júní 2015 22:00
Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. Bíó og sjónvarp 9. júní 2015 15:45
Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. Tónlist 9. júní 2015 14:37
Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. Bíó og sjónvarp 9. júní 2015 14:00
Himbrimi með lifandi flutning í hljóðveri Sveitin hefur verið að gera það gott á X-Dominos listanum undanfarna mánuði. Tónlist 9. júní 2015 13:00
Listahátíð alls ekki allri lokið Fjöldi viðburða á Listahátíðinni í Reykjavík lifir langt inn í sumarið. Menning 9. júní 2015 12:00
Neituðu að keyra yfir sandinn eftir myrkur Í bókinni Draugasögur við þjóðveginn tengir Jón R. Hjálmarsson saman draugasögur og staðhætti fyrir leiðsögumenn sem fjölskyldur á ferð um landið. Menning 9. júní 2015 11:30
Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. Bíó og sjónvarp 9. júní 2015 09:00
Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Bíó og sjónvarp 8. júní 2015 15:00
Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. Bíó og sjónvarp 6. júní 2015 21:21
Fagna tíu ára afmæli Systematic Records Tíu ára afmælispartý Systematic Recordings verður haldið á Paloma í Naustinni í kvöld. Sunnudagsklúbburinn heldur veisluna fyrir Systematic og mun stofnandi útgáfunnar, Marc Romboy, meðal annars koma fram. Tónlist 6. júní 2015 17:45
Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. Menning 6. júní 2015 11:30
Einbúarnir tóku mér ákaflega vel Valdimar Thorlacius ljósmyndari opnar í dag sína fyrstu einkasýningu í Þjóðminjasafninu með myndaseríu af einbúum víða um land. Menning 6. júní 2015 10:30
Djassinn kemur með sumarið Sumardjass á Jómfrúnni hefur göngu sína í tuttugasta sinn. Menning 6. júní 2015 10:00
Ekki tími fyrir Stuðmenn sem stendur Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir heldur sér til hlés með með sínum hljómsveitum. Hún semur og tekur tónlist og notar túnfífil sem hljóðfæri. Lífið 6. júní 2015 09:00
Chris Rock og Danny Devito vildu ekki leika George Leikarinn Jason Alexander fór með hlutverk George Costanza í vinsælu þáttunum Seinfeld í mörg ár en það munaði litlu að hann hefði ekki fengið hlutverkið. Bíó og sjónvarp 5. júní 2015 21:00
Sjáðu ótrúlegt 360° myndband Bjarkar Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gaf út nýtt tónlistarmyndband á dögunum sem hægt er að sjá í 360 gráður. Tónlist 5. júní 2015 17:00
Djazz í Djúpinu Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa. Lífið 5. júní 2015 14:00
Spennandi framvinda Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg. Gagnrýni 5. júní 2015 12:00
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Bíó og sjónvarp 5. júní 2015 11:51
Djassinn vakir í kvöld Í kvöld verður haldin Guðmundarvaka á Café Rosenberg til minningar um Guðmund Ingólfsson. Menning 5. júní 2015 11:30
Lokaspretturinn í dag Bíó Paradís stendur fyrir söfnun á Karolina Fund til að geta bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Í dag er blásið til hátíðar til þess að efla söfnunina og kynna sumardagskrána og eru hreyfihamlaðir sérstaklega hvattir til að mæta. Menning 5. júní 2015 10:30