Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fötin skapa konuna

Dæmigerð skvísubók fyrir eldri skvísur, vel skrifuð og skemmtileg, en full klisjukennd til að hreyfa við tilfinningum lesandans.

Gagnrýni
Fréttamynd

Stórbrotið ljósverk

Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði.

Menning
Fréttamynd

Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Tónlist
Fréttamynd

Tónlistarhátíðin ATP hafin

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Tónlist
Fréttamynd

Magnaðir tónleikar

Magnaður lokahnykkur á Reykjavik Midsummer Music. Spilamennskan var svo gott sem fullkomin, verkefnavalið fjölbreytt og spennandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Engin miskunn í sumar

Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar.

Menning