Jóhann: Langar að prófa KR Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var alsæll í leikslok og stuðningsmenn Grindavíkur sungu stuðningssöngva honum til heiðurs þegar leiknum var lokið. Hann var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu. Körfubolti 8. apríl 2017 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 69-104 | Grindavík í úrslit eftir yfirburðasigur Grindavík er komið í úrslit Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Grindavík vann alla þrjá leiki liðanna í einvíginu og mætir KR eða Keflavík í úrslitum. Körfubolti 8. apríl 2017 18:30
Dómaraumræðan í Dominos-deildinni: „Línan breytist ekkert í úrslitakeppninni“ Mikið hefur verið talað um frammistöðu dómara í úrslitakeppninni í Dominos-deildinni að undanförnu og þeir harkalega gagnrýndir í viðtölum eftir leiki. Körfubolti 8. apríl 2017 14:45
Jón Arnór öruggur í viðtali eftir leik: „Líður ennþá eins og ég sé alltaf bestur“ "Þetta var algjör lykilleikur fyrir okkur til þess að komast áfram,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 8. apríl 2017 14:30
Hawks vann Cleveland og enginn þreföld tvenna hjá Westbrook Lebron James gerði 27 stig fyrir Cavs og var atkvæðamestur og Tim Hardaway Jr. var með 22 fyrir Hawks. Körfubolti 8. apríl 2017 11:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 91-88 | Spennutryllir er KR náði 2-1 forskoti KR er komið með 2-1 forskot í undanúrslitum Dominos-deildar karla eftir nauman 91-88 sigur á Keflavík spennutrylli í DHL-Höllinni í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2017 22:45
Finnur: Eins gott að menn mæti með blóðbragð í munni og berjist Þjálfari KR-inga sendi sínum leikmönnum skýr skilaboð um að hann ætlaðist til þess að menn myndu mæta brjálaðir til leiks gegn Keflavík á þriðjudaginn en ekki láta pakka sér saman þriðja árið í röð. Körfubolti 7. apríl 2017 22:30
Jakob og félagar komnir í sumarfrí Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir 79-97 tap fyrir Uppsala Basket í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2017 19:17
KR og Keflavík verða bæði að vinna í kvöld og þetta er ástæðan Undanúrslit Domino´s deildar karla í körfubolta halda áfram í kvöld þegar þriðji leikur KR og Keflavíkur fer fram í DHL-höll þeirra KR-inga í Vesturbænum. Körfubolti 7. apríl 2017 16:30
Búnar að klikka á 103 skotum í síðustu tveimur leikjum Keflavík er komið í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínum á móti Skallagrími í úrslitakeppni Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir tvo flotta sigurleiki í röð. Körfubolti 7. apríl 2017 15:15
Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. Körfubolti 7. apríl 2017 11:30
Celtics að missa flugið Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar. Körfubolti 7. apríl 2017 07:30
94 prósent sigurhlutfall hjá Gunnhildi í undanúrslitaeinvígum Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 7. apríl 2017 06:30
Manuel: Dómararnir báru ekki virðingu fyrir Skallagrími Manuel Rodríguez, þjálfari Skallagríms, var allt annað en sáttur eftir tapið fyrir Keflavík í kvöld. Hann hafði ýmislegt við dómgæsluna að athuga. Körfubolti 6. apríl 2017 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 65-52 | Keflavík einum sigri frá úrslitunum Keflavík tók forystuna í einvíginu við Skallagrím í undanúrslitum Domino's deildar kvenna með öruggum sigri, 65-52, á heimavelli í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2017 22:00
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2017 21:20
Kanínurnar hans Arnars lentar undir Svendborg Rabbits tapaði fyrsta leiknum fyrir Bakken Bears, 95-79, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2017 17:45
Golden State búið að vinna vestrið og Cavs á toppinn í austrinu Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 6. apríl 2017 07:30
Ekki viss um að hann vilji heimsækja Trump North Carolina-háskólinn er háskólameistari í körfubolta og á því von á boði í Hvíta húsið til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 5. apríl 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2017 22:00
Curry og félagar tóku í nótt annað met af Jordan og Bulls-liðinu fræga Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. Körfubolti 5. apríl 2017 17:45
Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Körfubolti 5. apríl 2017 17:15
Tíu ár í dag frá einni mikilvægustu körfu KR í körfuboltanum | Myndband Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR-liðsins í dag, hefur skorað ófáar þriggja stiga körfurnar í gegnum tíðina og fyrir nákvæmlega tíu árum síðan þá skoraði hann eina mikilvægustu körfuna í sögu körfuboltans í KR. Körfubolti 5. apríl 2017 16:15
Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili. Körfubolti 5. apríl 2017 07:19
Hún heitir Fran Belibi og er 15 ára gömul körfuboltastelpa sem getur troðið | Myndband Liðsfélagar Belibi trúðu vart eigin augum þegar hún tróð fyrst. Körfubolti 4. apríl 2017 22:45
Góðar fréttir fyrir körfuboltalandsliðið Svo gæti farið að Nicolas Batum myndi ekki spila með franska körfuboltalandsliðinu á EM í haust. Körfubolti 4. apríl 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 94-84 | Grindjánar komnir í 2-0 Grindavík er í frábærum málum í einvíginu á móti Stjörnunni eftir tíu stiga sigur í leik tvö. Körfubolti 4. apríl 2017 21:30
Martin stigahæstur í góðum sigurleik Martin Hermannsson var enn eina ferðina besti leikmaður vallarins í leik í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2017 19:52
Ewing snýr aftur heim til Georgetown Patrick Ewing hefur lengi beðið eftir að fá þjálfarastarf í NBA-deildinni eða háskólaboltanum. Körfubolti 4. apríl 2017 12:00
Hildur vill fá fleiri konur í þjálfun Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun. Körfubolti 4. apríl 2017 08:15