Markmannsþjálfari Hauka leikur gegn þeim í bikarnum HK-ingar munu mæta Haukum á gervigrasvellinum á Ásvöllum í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins en dregið var í hádeginu í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, er markmannsþjálfari Hauka. Íslenski boltinn 23. júní 2008 12:39
Drátturinn í sextán liða úrslit Búið er að draga í sextán liða úrslit VISA-bikarsins en það var gert í herbúðum KSÍ á Laugardalsvellinum í hádeginu. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni. Íslenski boltinn 23. júní 2008 12:18
Stórsigur KA á Leikni KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla. Íslenski boltinn 22. júní 2008 19:58
Fyrsta tap Eyjamanna Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0. Íslenski boltinn 22. júní 2008 17:07
Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. Íslenski boltinn 22. júní 2008 12:51
Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. Íslenski boltinn 21. júní 2008 17:14
Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 21. júní 2008 17:13
Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 21. júní 2008 17:11
Glæsilegur sigur Íslands á Slóveníu Ísland vann í dag glæsilegan 5-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli en leikurinn var liður í undankeppni EM 2009. Íslenski boltinn 21. júní 2008 13:41
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, á morgun kl. 14:00. Íslenski boltinn 20. júní 2008 21:24
Dagskrá hefst 12:30 á morgun Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009. Íslenski boltinn 20. júní 2008 20:42
Þrjár detta úr hópnum Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun. Íslenski boltinn 20. júní 2008 15:00
Kristján: Viðurkenning til allra leikmanna Keflavíkur Kristján Guðmundsson var valinn besti þjálfarinn í umferðum 1-7. Kristján er auðvitað ánægður með uppskeru Keflavíkur á hófinu sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2008 13:30
Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. Íslenski boltinn 20. júní 2008 12:58
Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. Íslenski boltinn 20. júní 2008 12:41
Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 20. júní 2008 12:15
Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. Íslenski boltinn 20. júní 2008 10:27
Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. Íslenski boltinn 19. júní 2008 22:30
KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. Íslenski boltinn 19. júní 2008 21:21
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. Íslenski boltinn 19. júní 2008 20:26
Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 19. júní 2008 10:40
Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. Íslenski boltinn 18. júní 2008 22:00
Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. Íslenski boltinn 18. júní 2008 21:13
Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 18. júní 2008 19:07
Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. Íslenski boltinn 18. júní 2008 15:58
Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. Íslenski boltinn 18. júní 2008 14:47
Tveir nýir A-dómarar KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki. Íslenski boltinn 17. júní 2008 13:55
Mark beint úr horni tryggði Fram sigur á Fjölni Fjölnir og Fram mættust í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla í kvöld. Framarar skoruðu eina mark leiksins á 81. mínútu en það gerði Sam Tillen beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 16. júní 2008 21:04
Breiðablik vann FH Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á FH í Landsbankadeildinni í kvöld. Íslenski boltinn 16. júní 2008 20:00
Jón Þorgrímur gæti spilað í kvöld Jón Þorgrímur Stefánsson gæti komið við sögu í leik Fram og Fjölnis í kvöld en hann hefur verið frá síðan hann meiddist í leik Fram og Fylkis í fyrstu umferð mótsins. Íslenski boltinn 16. júní 2008 16:28