Byrjunarlið Íslands gegn Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag. Fótbolti 11. mars 2009 08:30
Voru ekki búnar að tapa í bláu búningunum í tæp tvö ár Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-2 fyrir Dönum á Alagarve-bikarnum í gær og verða því að sætta sig við að spila við Kína um fimmta sætið á morgun. Íslenski boltinn 10. mars 2009 12:55
Alltof margir á leik í Kórnum í gær? Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 10. mars 2009 10:28
Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin. Fótbolti 9. mars 2009 17:38
Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. Sport 9. mars 2009 15:17
Að verða búnar að spila saman í 1000 mínútur í röð Knattspyrnuþjálfarar eru flestir á því að grunnur að góðu liði sé að hafa stöðugleika í miðri vörninni, trausta og skynsama leikmenn sem skila alltaf sínu. Íslenski boltinn 9. mars 2009 14:19
Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár. Íslenski boltinn 9. mars 2009 13:45
Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag. Íslenski boltinn 9. mars 2009 12:45
Njarðvík og KR gerðu jafntefli Fimm leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í dag. Njarðvík og KR gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 8. mars 2009 23:34
Aftur vann Fjölnir 4-1 Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 7. mars 2009 17:37
Hjörtur skoraði gegn gömlu félögunum Hjörtur Hjartarson skoraði eina mark Þróttar í 1-0 sigri liðsins á ÍA í Lengjubikarkeppni karla í dag. Íslenski boltinn 7. mars 2009 13:59
Sara varla meira með á mótinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, á varla von á því að Sara Björk Gunnarsdóttir verði meira með á Algarve-mótinu í Portúgal. Íslenski boltinn 7. mars 2009 13:50
Finnur Orri æfir með Heerenveen Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku. Íslenski boltinn 7. mars 2009 12:15
Stjarnan vann stigalausa Víkinga í Lengjubikarnum Stjarnan er áfram á toppi C-riðils Lengjubikars karla eftir öruggan 4-1 sigur á Víkingum í Egilshöllinni í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 6. mars 2009 21:40
Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. Íslenski boltinn 6. mars 2009 19:45
Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. Íslenski boltinn 6. mars 2009 18:12
Baldur vill fara í KR Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR. Íslenski boltinn 6. mars 2009 17:44
Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 6. mars 2009 17:33
Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. Fótbolti 6. mars 2009 15:21
Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. Íslenski boltinn 5. mars 2009 23:32
Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 5. mars 2009 22:16
Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. Íslenski boltinn 5. mars 2009 16:31
Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. Íslenski boltinn 4. mars 2009 17:43
Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslenski boltinn 4. mars 2009 15:24
Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 3. mars 2009 23:00
Höskuldur kominn til KR Eins og Vísir greindi frá í síðasta mánuði hefur Höskuldur Eiríksson ákveðið að ganga í raðir KR og hefur hann nú skrifað undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 3. mars 2009 13:35
Baldur búinn að taka ákvörðun Baldur Sigurðsson segist vera búinn að taka ákvörðun um hvaða félagi hann ætli að spila með verði hann á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 2. mars 2009 11:19
KR Reykjavíkurmeistari KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll. Íslenski boltinn 1. mars 2009 20:56
Baldur ákveður sig eftir helgi Miðjumaðurinn Baldur Sigurðsson mun ekki ákveða fyrr en eftir helgina með hvaða liði hann spilar næsta sumar. Íslenski boltinn 1. mars 2009 15:51
KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 1. mars 2009 13:15