Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Tryggvi: Fengum stressaðan dómara

KR vann 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deildinni í gær en eina mark leiksins kom á 89. mínútu. Eyjamenn áttu ekki skilið að fara tómhentir úr leiknum og Tryggvi Guðmundsson var eðlilega fúll eftir leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Jafntefli kom Val á toppinn

Stjarnan og Valur skildu jöfn, 1-1, í skemmtilegum leik á Stjörnuvelli í kvöld. Úrslitin verða að teljast nokkuð sanngjörn enda var jafnræði með liðunum og sköpuðu þau sér fjölda færa í fjörugum leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur Þórðarson: Þetta gengur ekki svona

„Seinni hálfleikur var bara hörmulegur og menn mættu bara ekki leiks. Ef ég vissi hver ástæðan væri þá væri ég búinn að leysa það en leikmenn bara mættu ekki til leiks í seinni hálfleik," sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tap liðsins í kvöld á móti Breiðablik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólína Guðbjörg missir af næsta leik

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir varnarmaður Íslenska landsliðsins missir af næsta leik liðsins á móti Króatíu þar sem hún tekur út leikbann. Ólina fékk að líta gult spjald undir lokin í leiknum gegn Norður-Írum sem sendir hana í leikbann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikinn hjá Fjarðabyggð skoraði gegn HK

Aron Már Smárason heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð í 1. deild karla. Hann kom liðinu á bragðið í Kópavoginum gegn HK í 2-0 sigri en hann er einmitt í láni frá Blikum og leiddist því eflaust ekkert að skora.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ísland þarf að vinna N-Írland í dag

Ísland og Norður-Írland mætast í undankeppni HM í Þýskalandi á næsta ári á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 og ekkert annað en sigur hjálpar Íslandi að HM-markmiðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sölvi semur við dönsku meistarana

Sölvi Geir Ottesen hefur samið við danska félagið F.C. København til þriggja ára. Sölvi var hjá SønderjyskeE í Danmörku áður en hann söðlaði um en varnarmaðurinn var mjög eftirsóttur um alla Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásgeir Börkur: Tryggvi Guðmundsson er fífl

Fylkismaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er allt annað en sáttur við Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Ásgeir sendi Tryggva tóninn í viðtali á fótbolti.net á dögunum og bætti um betur í viðtali við stuðningsmannasíðu Fylkis fyrr í vikunni.

Íslenski boltinn