Strípalingurinn er ekki KR-ingur Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 19:45
Hrefna Huld á leið til Noregs Knattspyrnukonan Hrefna Huld Jóhannesdóttir heldur til Noregs í næsta mánuði þar sem henni hefur verið boðið að koma og æfa með norska B-deildarliðinu Grand Bodö. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 17:15
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 16:00
Feðgarnir Zoran og Bojan í eldlínunni með Keflvíkingum í dag Keflvíkingar leika sinn síðasta leik í undariðli Evrópumótsins í Futsal í dag. Feðgarnir Zoran Daníel Ljubicic og Bojan Stefán Ljubicic hafa spilað vel með Keflvíkingum á mótinu. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 14:00
Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 12:30
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en þar bar hæst stórmeistarajafntefli Breiðabliks og ÍBV. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 12:00
Eyjamenn fengu stig í Kópavogi ÍBV er enn á toppnum í Pepsi-deild karla eftir að hafa gert 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í Kópavogi í gær. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 08:00
Langþráður sigur Vals Lærisveinar Gunnlaugs Jónssonar hjá Val keyrðu glaðir heim úr Árbænum í gærkvöldi eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í háa herrans tíð. Íslenski boltinn 17. ágúst 2010 07:00
Haukur Páll. Vildum sigurinn meira ,,Ég er virkilega sáttur með þennan sigur. Við unnum leik síðast 14. júní og því var heldur betur komin tími á sigur,“sagði Haukur Páll, leikmaður Vals, ánægður eftir sigurinn gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 22:47
Óli Þórðar: Áttum að fá meira út úr leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur, því við áttum að fá meira útúr leiknum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 22:32
Bjarni: Það kemur ákveðinn drifkraftur með fögnunum „Þetta var glæsilegur sigur og ég er mjög sáttur með þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 5-0 sigur sinna manna á Haukum á grasinu á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 22:27
Gunnlaugur: Áttum sigurinn skilinn ,,Þetta er gríðarlegur léttir fyrir okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur Jónsson , þjálfari Vals,eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu 0-1 sigur á Fylki í Árbænum í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 22:24
Kristján Ómar: Höfum fengið virðingu frá liðum í sumar en ekki stigin Haukar sitja einir á botni Pepsi-deildar karla og eru ekki enn búnir að ná að vinna leik þrátt fyrir að það sé komið fram í sextándu umferð. Haukar töpuðu 0-5 á "heimavelli sínum" á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 22:13
Guðjón: Ég hefði getað komið okkur inn í leikinn Haukamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson átti ágætan leik á móti Stjörnunni í kvöld en það dugði þó skammt í 5-0 tapi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 21:58
Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg „Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 21:56
Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik „Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 21:46
Heimir: Það ber að virða þetta stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 21:39
Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 16:45
Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 15:22
Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 14:45
Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 14:33
Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 14:30
Umfjöllun: Eyjamenn fóru glaðari frá borði í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í toppslag Pepsi-deildar karla í Kópavogi í kvöld. Leikurinn var dramatískur og Blikar ansi nálægt því að ná sér í öll stigin í lokin. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 14:18
Óttast að Katrín landsliðsfyrirliði sé með slitið liðband Katrín Jónsdóttir, fyrirliði nýrkrýndra bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mun hugsanlega ekki spila fleiri leiki á tímabilinu og missa þar af leiðandi af landsleiknum mikilvæga á móti Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 14:00
Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 13:30
Heimir um stórleikinn í kvöld: Snýst um úr hverju menn eru gerðir Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö efstu sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 12:30
FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. Íslenski boltinn 16. ágúst 2010 08:30
Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15. ágúst 2010 22:00
Katrín: Alltaf jafn gaman að vinna titla Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, var kát eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Valur vann 1-0 sigur en sjálfsmark Stjörnunnar réði úrslitum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2010 21:15
Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Íslenski boltinn 15. ágúst 2010 17:39