Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Atli Viðar: Engin sárabót að fá bronsskóinn

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt fjórtánda mark í sumar þegar hann innsiglaði 3-0 sigur FH á Fram á Laugardalsvellinum í dag. Atli Viðar fékk bronsskóinn þar sem hann spilaði fleiri leiki en bæði Gilles Ondo og Alfreð Finnbogason.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gummi Ben: Hugarfarið var heldur betur í lagi hjá okkur í dag

„Ég er virkilega ánægður með þennan lokaleik okkar í bili í efstu deild, en það er ekki á hverjum degi sem Selfoss skorar fimm mörk í leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir 5-2 sigur gegn Grindvíkingum í dag. Leikurinn fór fram á Selfoss í úrhellisrigningu og roki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúnar vill halda áfram að þjálfa KR

„Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óli Þórðar: Gáfum þetta frá okkur

„Þetta endaði svona því miður ," sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna eftir 3-0 tap þeirra á KR vellinum í dag. „Það var ekkert undir í þessum leik þannig séð en við hefðum getað farið upp um sæti og vorum að spila upp á stoltið en við gáfum þetta frá okkur"

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið

„Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar útilokar ekki að halda áfram

„Við klúðruðum veru okkar í deildinni í fyrri umferðinni og misstum of marga leiki niður í jafntefli sem við áttum að vinna. Þetta var samt fínt sumar að mörgu leyti og sýndum að við eigum alveg heima í þessari deild,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, sóknarmaður Hauka, eftir sigur liðsins gegn Val, 2-1 á Vodafone-vellinum í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið

„Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur: Ég er stoltur

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, átti skiljanlega erfitt með að gefa viðtöl strax eftir leikinn á Stjörnuvelli í dag er hans menn urðu Íslandsmeistarar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnlaugur: Okkur vantar markaskorara

„Við endum tímabilið illa og frammistaðan í dag endurspeglar tímabilið hjá okkur. Þetta hefur verið afar kaflaskipt hjá okkur í sumar og það er ljóst að Valur verður að ná stöðugleika ef liðið á að keppa um titla,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Haukum, 2-1.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórhallur Dan: Er endanlega hættur

„Það var gaman að við skildum enda veru okkar í deildinni með sigri. Við vorum ekkert sérstakir í seinni hálfleik en gott að ná sigrinum,“ sagði Þórhallur Dan Jóhannesson, varnarmaður Hauka, sem lék lokaleik sinn í efstu deild karla í sigri liðsins gegn Val, 2-1.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðjón Árni: Allt jákvætt við þennan dag

„Við lögðum upp með það í undirbúningi fyrir leikinn að enda þetta á góðum nótum og það tókst,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir að liðið vann 4-1 sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur þjálfar Fylki áfram

Ólafur Þórðarson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fylki í Árbænum og verður því áfram þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkis.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hver fær gullskóinn í ár?

Það er ekki bara verið að keppa um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag því gull- silfur- og bronsskórinn er einnig í boði fyrir þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aðeins þrjú ný nöfn á Íslandsbikarinn á síðustu 45 árum

Það hafa aðeins þrjú ný félög bæst í hóp Íslandsmeistara í knattspyrnu karla á síðustu 45 árum eða síðan að Keflvíkingar unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 1964. Blikar geta bæst í þann hóp vinni þeir Stjörnuna í Garðabænum í dag og takist það verður Breiðablik tíunda félagið til að eignast Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR gegn Fylki

Lítið var undir fyrir leik KR og Fylkis í Frostaskjólinu í dag. Fylkismenn voru búnir að tryggja sæti sitt í deildinni en gátu þó með sigri lyft sér upp fyrir Stjörnuna ásamt því að KR var með nánast öruggt Evrópusæti en gátu tryggt það með sigri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Breiðablik Íslandsmeistari 2010

Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í karlaflokki í fyrsta skipti í sögu félagsins. Blikar gerðu þá markalaust jafntefli gegn Stjörnunni sem dugði til þar sem ÍBV tapaði í Keflavík. FH vann Fram en það dugði ekki til.

Íslenski boltinn