Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Fótbolti 21. júní 2012 13:59
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. Fótbolti 21. júní 2012 07:00
Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki. Íslenski boltinn 21. júní 2012 00:26
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr áttundu umferð Áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í kvöld. Mikil spenna var í leikjum kvöldsins og Hörður Magnússon fór yfir gang mála í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport með þeim Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni. Það var hljómsveitin Howler sem sá um tónlistana, og lagið heitir Back of your neck. Íslenski boltinn 21. júní 2012 00:09
Stjörnumenn misstu niður tveggja marka forystu - myndir FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í kvöld í 8. umferð Pepsi-deildar karla en stigið nægði FH-ingum til að halda toppsætinu. Íslenski boltinn 20. júní 2012 23:08
Rúnar Már hetja Valsmanna - myndir Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Valsmönnum 2-1 sigur á Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Hann skoraði fyrra markið eftir glæsilegan einleik og seinna markið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 20. júní 2012 23:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Fylkir 1-2 Fylkir lagði Selfoss að velli, 2-1 á útivelli í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Finnur Ólafsson skoruðu mörk Fylkis. Ólafur Karl Finsen skoraði marka heimamanna sem voru einum færri síðustu 15 mínúturnar í leiknum. Íslenski boltinn 20. júní 2012 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20. júní 2012 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í góðum fótboltaleik í Kaplakrika í kvöld. Stjarnan komst í 2-0 en staðan í hálfleik var 2-1. FH náði verðskuldað að jafna metin í seinni hálfleik en Stjarnan náði að hanga á góðri byrjun sinni og ná stigi. Íslenski boltinn 20. júní 2012 18:30
Noregur skoraði tvö mörk í lokin - Ísland niður í 3. sæti riðilsins Belgía var ekki lengi á toppnum í riðli Íslands í undankeppni EM því Noregur vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi í kvöld og komst í toppsætið. Fyrir vikið duttu íslensku stelpurnar niður í 3. sætið en þær geta náð aftur toppsætinu með því að vinna Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20. júní 2012 18:02
Færði landsliðsstelpunum rós á kvenréttindadaginn Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sló í gegn í Búlgaríu í gær þegar hann færði öllum konum í liðinu rós í tilefni af kvenréttindadeginum. Íslenska landsliðið mætir heimastúlkum á morgun í undankeppni EM. Íslenski boltinn 20. júní 2012 17:45
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Fótbolti 20. júní 2012 17:15
Belgísku stelpurnar tóku toppsætið af Íslandi Belgía komst aftur í efsta sætið í riðli Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Ungverjalandi í dag. Belgía er með einu stigi meira en Ísland en íslensku stelpurnar geta endurheimt toppsætið með sigri í Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20. júní 2012 16:55
Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2012 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 1-3 Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsí-deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Grindavík 1-3. Með sigrinum kemst ÍBV í 11 stig í 8.sætinu en Grindvíkingar sitja sem fastast á botninum með 3 stig. Íslenski boltinn 20. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-1 Valsmenn lögðu Skagamenn að velli 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk Valsmanna sem voru sterkari aðilinn og lönduðu sanngjörnum sigri. Íslenski boltinn 20. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Keflavík 0-2 Keflvíkingar unnu þægilegan og virkilega sanngjarnan sigur á hugmyndasnauðu liði Fram í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta, 0-2. Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson skoruðu mörk Keflvíkinga í fyrri hálfleik og voru gestirnir aldrei í teljandi vandræðum í þessum leik. Íslenski boltinn 20. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-1 Blikar stoppuðu fimm leikja sigurgöngu KR í kvöld með því að vinna Íslands- og bikarmeistarana 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. KR-ingar voru búnir að vinna alla leiki sína síðan í byrjun maí en sigur heimamanna var verðskuldaður. Íslenski boltinn 20. júní 2012 00:01
Keimlík fyrstu landsliðsspor hjá Söndru og Margréti Láru Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann 3-0 sigur á Ungverjalandi í undankeppni EM um helgina. Íslenski boltinn 19. júní 2012 07:30
Norðurálsmót ÍA | myndasyrpa Norðurálsmóti ÍA fyrir keppendur í 7. flokki í knattspyrnu lauk í dag á Akranesi. Rétt um 1200 keppendur sýndu fín tilþrif alla þrjá keppnisdagana og má gera ráð fyrir að á bilinu 5-7 þúsund manns hafi komið á Akranes um helgina vegna mótsins. Guðmundur Bjarki Halldórsson, áhugaljósmyndari á Akranesi tók þessar myndir um helgina og lýsa þær stemningunni betur en mörg orð. Fótbolti 17. júní 2012 17:21
Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. Fótbolti 17. júní 2012 12:00
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr sjöundu umferð Öll mörkin úr sjöundu umferð Pepsi-deildar karla voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Bandaríska hljómsveitin The Black Keys skreytir markaregnið með laginu Dead and gone. Umfjöllun um alla leiki umferðarinnar er að finna á Vísi ásamt ítarlegri tölfræði sem birt er í rauntíma frá leikjum. Íslenski boltinn 17. júní 2012 10:00
Pepsi-mörkin: Er Gummi Torfa hinn eini sanni Michael Bolton? Guðmundur Torfason fyrrum landsliðsmaður í fótbolta átti sviðið í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar var sýnt gamalt myndband með upptökum frá árinu 1988 þar sem að markakóngurinn fyrrverandi sýndi tónlistarhæfileika sína með gítarspili og söng. Friðrik Karlsson, sem oftast er kenndur við stórhljómsveitina Mezzoforte, sagði í viðtali á þessum tíma að söngur Guðmundar minnti töluvert á hetjusöngvara á borð við Michael Bolton. Íslenski boltinn 16. júní 2012 23:00
Fyrsti leikur, fyrsta snerting, fyrsta markið | myndasyrpa Ísland sigraði Ungverjaland 3-0 í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2013. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og nýliðinn Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu þriðja mark Íslands skömmu fyrir leikslok. Hér má sjá myndasyrpu frá leiknum og þar á meðal er mynd frá því augnabliki þegar Sandra María skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik. Fótbolti 16. júní 2012 22:30
Pepsimörkin í beinni á Vísi Sjöundu umferð í Pepsi-deild karla verður gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Úrslit leikjanna má sjá hér fyrir neðan en útsendingn hefst um klukkan 20. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá þáttinn í beinni útsendingu. Þátturinn er einnig sýndur í ólæstri dagskrá. Íslenski boltinn 16. júní 2012 19:30
1. deild karla: Víkingar úr Ólafsvík tylltu sér á toppinn Alls fara fjórir leikir fram í 1. deild karla í fótbolta í dag og er þremur þeirra lokið. Nýliðar Tindastóls lögðu Víkinga frá Reykjavík á heimavelli, 2-1. Haukar töpuðu á heimavelli 2-0 gegn Víkingum úr Ólafsvík. Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 1-1 jafntefli í Laugardalnum. Íslenski boltinn 16. júní 2012 16:12
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16. júní 2012 13:45
Skagamenn steinlágu gegn Eyjamönnum - Myndir Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í sumar þegar Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Skipaskaga í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. júní 2012 08:38
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Grindavík 2-0 Það þarf svo sem ekki að eyða of miklum orðum í þennan leik. Hann var alls ekki góður, sendingar lélegar, tæklingar fáar og lítið um baráttu. Þó voru Blikar alltaf aðeins á undan. Íslenski boltinn 16. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Selfoss 3-1 Íslandsmeistarar KR þurftu að hafa mikið fyrir að leggja nýliða Selfoss í fjörugum leik á KR-vellinum í dag. 3 -1 sigur þeirra var ansi torstóttur en Selfyssingar klúðruðu vítaspyrnu þegar rúmlega 10 mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 2-1. Í staðinn gengu KR-ingar á lagið og gerðu útum leikinn með skallamarki Mývetningsins Baldurs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 16. júní 2012 00:01