Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Leiknissigur fyrir norðan | Sveinbjörn sá um Völsung Kristján Páll Jónsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Leiknis á KA norðan heiða í 1. deild karla í dag. Þróttur vann 3-0 sigur á Völsungi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2013 18:08
Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 10. ágúst 2013 09:00
Lars: Þrír sigrar skila pottþétt öðru sætinu í riðlinum Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í gær hverjir munu tilheyra hópnum sem mætir Færeyingum í æfingaleik á miðvikudagskvöld í Laugardal. Fótbolti 10. ágúst 2013 06:00
Eyjakonur ætla að vera með í baráttunni | Myndir ÍBV sótti þrjú stig í Víkina í síðasta leiknum í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í kvöld. ÍBV vann HK/Víking 1-0 og er með jafnmörg stig og Breiðablik í 3. til 4. sæti. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 19:53
Eyjólfur valdi nýliðana Brynjar Ásgeir og Tómas Óla Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, tilkynnti í dag 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015 en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 17:00. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 18:51
Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 18:45
Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 16:30
Skiptar skoðanir um vítaspyrnur í 14. umferðinni | Myndband Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í þremur leikjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þær hefðu getað verið fleiri. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 16:00
Þarf meiri samkeppni í vörninni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir íslenska landsliðið þurfa meiri samkeppni meðal varnarmanna um sæti í byrjunarliðinu. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 15:00
Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 12:50
Reyndi Halsman að fá gula spjaldið? | Myndband Jordan Halsman, vinstri bakvörður Fram, verður í leikbanni gegn ÍA í Pepsi-deildinni á sunnudaginn. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 11:36
Klúðruðu víti og skoruðu sjálfsmörk | Myndband Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 10:30
„Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ "Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 09:39
Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 09:02
Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 08:00
Lagerbäck tilkynnir Færeyjahópinn í dag Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur boðað blaðamenn á sinn fund í dag þar sem hann tilkynnir landshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum í næstu viku. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 06:00
Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 23:30
Grindavík og Fjölnir jöfn á toppi 1. deildar karla Grindavík og Fjölnir komust bæði upp fyrir Hauka með góðum sigrum í 1. deild karla í kvöld en Víkingar missti niður tveggja marka forystu á Ólafsfirði. Fjölnir vann 4-1 sigur á Haukum sem voru á toppnum fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 21:14
Garðar skoraði flottasta markið Garðar Jóhannsson skoraði fallegasta markið í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er niðurstaða lesenda Vísis. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 17:17
Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 17:15
Íslenskir fótboltastrákar spila í bleiku Topplið KV í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu mun leika í bleikum búningum í heimaleik liðsins gegn Hetti á laugardaginn. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 17:15
Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 10:34
Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 8. ágúst 2013 10:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti