Víkingar úr leik í Futsal Cup Víkingur Ólafsvík er úr leik í Futsal Cup eftir 2-6 tap í kvöld í úrslitaleik riðilsins á móti gríska liðinu Athina '90. Guðmundur Magnússon og Juan Manuel Torres skoruðu mörk Víkinga í leiknum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 22:17
Haukar töpuðu líka stigum Haukamenn fylgdu í fótspor Grindavíkur og Fjölnis þegar þeir töpuðu stigum á heimavelli á móti Leikni í kvöld en liðin mættustu þá á Ásvöllum í 19. umferð 1. deildar karla í fótbolta. Þrjú efstu lið deildarinnar fengu því aðeins eitt stig út úr leikjum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 21:22
Baldur Sigurðsson: Skipti um skó í hálfleik Baldur Sigurðsson skoraði eitt marka KR í 3-1 sigri á Val á KR-vellinum í kvöld en með þessum sigri náðu KR-ingar fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 20:33
Selfyssingar skelltu toppliði Grindavíkur Tvö af efstu liðum 1. deildar karla, Grindavík og Fjölnir, töpuðu leikjum sínum í kvöld og um leið kom enn meiri spenna í gríðarlega jafna baráttu um laus sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Grindavík steinlá á Selfossi en Fjölnir tapaði óvænt 1-3 á heimavelli á móti Þrótti. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 19:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 17:30
Lagerbäck kíkir í heimsókn Leikur KR og Vals annars vegar og grannaslagur Breiðabliks og Stjörnunnar hins vegar verða krufðir til mergjar í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 13:34
Allur ágóði af slagnum í Grafarvogi rennur til Ljóssins Fjölnir og Þróttur mætast í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn er mikilvægur fyrir margar sakir. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 Evrópudraumur Breiðabliks lifir enn góðu lífi eftir að liðið vann flottan sigur á Stjörnunni í kvöld. Blikar lentu undir en komu til baka og unnu sanngjarnan sigur. Flott frammistaða hjá þeim í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 12:46
Fá bikarinn afhentan gegn Blikum Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 12:45
Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29. ágúst 2013 12:00
Tæklingar Pálu Marie og glæsimörk Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Val í Garðabæ. Dómgæslan í leiknum vakti athygli. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 11:50
Henti Óla Þórðar út í skurð "Ég sagði honum að ef hann reyndi þetta aftur þá fengi hann að finna fyrir því," segir knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 3-1 | KR með fjögurra stiga forskot KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram á KR-vellinum með 3-1 sigri á Valsmönnum í Pepsi-deild karla í fótbolta á KR-vellinum í kvöld en þetta var frestaður leikur úr 10. umferð. Þetta var fyrsti heimasigur KR á nágrönnum sínum í átta ár en um leið sjötti heimasigur Vesturbæjarliðsins í röð í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 11:19
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29. ágúst 2013 07:42
Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. Fótbolti 29. ágúst 2013 07:30
Sem betur fer átti ég einhverja peninga í bankanum Chuck Chijindu, bandarískur framherji Þórs, yfirgaf landið fyrr í ágúst þar sem hann var án dvalarleyfis. Nú hefur verið gengið frá pappírunum en Þórsarar neita að hafa greitt Chuck laun fram að þeim tíma. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 07:00
Fara vítaskytturnar á taugum á móti KR? Mótherjar KR-inga hafa klúðrað sjö af síðustu níu vítum sínum í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 07:00
2.909 dagar síðan KR vann Val á KR-velli Tveir frestaðir leikir úr 10. umferð fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld og hafa úrslit þeirra mikil áhrif á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2013 06:00
Harpa: Þetta er mitt besta tímabil Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 22:05
Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 22:04
Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 19:59
Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 19:30
Gaui Þórðar saknar gömlu gildanna á Skaganum Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildar karla og blasir ekkert annað en fall við liðinu. Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins, segir gömlu og góðu gildin hafa gleymst á Skaganum. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjörnukonur Íslandsmeistarar Stjarnan tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann sannfærandi sigur á Val. Stjarnan búin að vinna alla 14 leiki sína í deildinni og er meistari með fádæma yfirburðum. Langbesta lið landsins í dag. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 11:09
Titillinn tryggður í kvöld? Stjarnan í Garðabæ gæti orðið Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skiptið á þremur árum falli úrslit þeim í hag í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 09:15
Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 08:00
Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar. Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 00:01
Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það? Íslenski boltinn 28. ágúst 2013 00:01
Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 22:30
Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 22:29
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti