Frábær árangur Norðurlandaliða Tíu lið frá Norðurlöndunum komust áfram í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í gær. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 15:15
Veigar Páll líklegast hvíldur um helgina Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur ólíklegt að Veigar Páll Gunnarsson nái leik liðsins gegn ÍBV á sunnudaginn en hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Motherwell í gær. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 14:33
Stjarnan mun spila í Garðabænum Mætir pólska liðinu Lech Poznan á Samsung-vellinum. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 14:01
Páll í Víking | Davíð áfram hjá Breiðabliki Breiðablik hefur lánað kantmanninn Pál Olgeir Þorsteinsson í Víking R. út tímabilið. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 13:45
Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 10:21
Leiknir fær liðsstyrk Andri Fannar Stefánsson mun leika með toppliði 1. deildar út tímabilið. Íslenski boltinn 25. júlí 2014 08:21
Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 22:46
Toft fékk í magann Rene Toft, leikmaður Stjörnunnar, þurfti að fara á klósettið í framlengingunni gegn Motherwell í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 22:44
Árni Snær sá rautt í sigri Skagamanna Garðar Gunnlaugsson skoraði enn og aftur fyrir ÍA. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 21:12
Ragnar tryggði Þrótti sigur fyrir norðan Sigurmark á síðustu mínútu. Enski boltinn 24. júlí 2014 20:19
Silfurskeiðin marserar á völlinn Frábær stemning fyrir leik Stjörnunnar og Motherwell í Garðabænum. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 19:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 17:11
Lennon vill losna frá Sandnes Ulf | FH og KR áhugasöm FH og KR hafa spurst út í Steven Lennon sem vill losna frá Sandnes Ulf í Noregi þar sem honum hefur verið ítrekað spilað á kantinum. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 17:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 17:09
Umfjöllun: Fylkir - Selfoss | Selfoss í úrslitaleikinn Alexa Gaul varði þrjár spyrnur frá Fylkiskonum í vítaspyrnukeppninni. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 16:54
KV leikur á heimavelli um helgina vegna Rey Cup KSÍ veitti KV sérstaka heimild til þess að leika leik liðsins gegn Tindastól um helgina á heimavelli sínum, KV Park. Verður slegið til veislu í tilefni þess en félagið heldur upp á tíu ára afmæli sitt í ár. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 14:45
Kristján tók fram skóna Mætti á æfingu hjá Fylkismönnum í fyrsta sinn í sumar í gær. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 13:30
Þorsteinn Már kominn með leikheimild hjá Ólafsvíkingum Snýr aftur á heimaslóðir sem lánsmaður frá KR. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 13:00
Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. Fótbolti 24. júlí 2014 11:02
Albert má ekki spila gegn FH á sunnudaginn Fylkismenn vildu ekki notfæra sér mistök FH-inga. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 08:45
Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 06:30
Heimir: Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik gegn hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2014 06:00
Þorsteinn Már lánaður til Ólafsvíkur Fer í 1. deild þrátt fyrir mikinn áhuga liða í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 19:51
FH og Fram vilja Indriða Áka Magnús Gylfason segir að Indriði Áki Þorláksson hafi farið fram á að losna frá Val. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 15:15
Oliver og Baldvin í Breiðablik Breiðablik styrkir sig fyrir síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 13:58
Harma líkamsárás í knattspyrnuleik Stjórn Sindra á Höfn í Hornafirði bað leikmanninn og fjölskyldu hans afsökunar. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 10:41
Birna aftur í Val Valur hefur kallað á markvörðinn Birnu Kristjánsdóttur úr láni hjá ÍR þar sem hún lék sex leiki fyrr í sumar. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 07:22
Arnar: Þeir völtuðu yfir okkur Arnar Már Björgvinsson er leikmaður tólftu umferðar að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran leik þegar Stjarnan bar sigurorð af Fylki í Árbænum með þremur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 06:00
Kjartan Henry: Þykist ekki vera einhver Mel Gibson Framherjinn fór úr axlarlið í leiknum gegn Celtic í kvöld en var kippt í liðinn og hélt áfram. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 21:35
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti