Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Óskar Örn fer ekki til Noregs

Jónas Kristinsson, framkvæmdarstjóri KR, staðfesti við Vísi í kvöld að Óskar Örn Hauksson myndi leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins þar sem öll tiltæk gögn bárust ekki í tíma.

Íslenski boltinn