"Fýlupúkinn“ Jónas Björgvin: Fólk "dílar“ mismunandi við hlutina í lífinu Þórsarinn Jónas Björgvin Sigurbergsson virtist fara í fýlu þegar hann var tekinn af velli í leik Stjörnunnar og Þórs í Pepsi-deildinni í gær en þetta vakti mikla athygli á samfélagsmiðlunum og var einnig tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2014 11:18
Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag en Eyjamenn eiga yfir höfði sér allt að 150 þúsund króna sekt. Íslenski boltinn 12. ágúst 2014 10:47
Óskar Örn fer ekki til Noregs Jónas Kristinsson, framkvæmdarstjóri KR, staðfesti við Vísi í kvöld að Óskar Örn Hauksson myndi leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins þar sem öll tiltæk gögn bárust ekki í tíma. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 23:30
Páll Viðar: Verð að telja leikmönnum trú um að þetta sé hægt Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs var gríðarlega svekktur í viðtölum eftir leik en hann ætlar ekki að gefast upp. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 22:47
Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 22:45
Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 16:58
Mörkin sem telja lítið Þórsarar hafa skorað 19 deildarmörk í sumar, en aðeins lítill fjöldi þeirra hefur talið til stiga. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 16:00
Stjörnumenn komust upp að hlið FH | Fram skaust upp úr fallsæti Pablo Punyed tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvæg 3 stig í 2-1 sigri á Þór í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma úr glæsilegri aukaspyrnu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 15:39
Umfjöllun, viðtöl,einkunnir og myndir: KR - Keflavík 2-0 | Almarr sá um Keflvíkinga KR vann frábæran sigur á Keflvíkingum, 2-0, í 15. umferð Pepsi-deild karla en Almarr Ormarsson gerði bæði mörk KR-inga í leiknum. Þessi lið mætast í bikarúrslitum Borgunarbikarsins á laugardaginn og þetta lítur því óneitanlega vel út fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 15:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 1-1 | Jafnt á Fjölnisvelli Fjölnir og Breiðablik skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 15:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 15:26
Hverjir eiga á hættu að missa af bikarúrslitaleiknum? KR tekur á móti Keflavík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 14:30
Stjörnumenn halda áfram að semja við ungu strákana sína Stjörnumenn hafa mikla trú á árganginum sem skilaði félaginu Íslandsmeistaratitli í 2. flokki karla í fótbolta í fyrra og Þorri Geir Rúnarsson er fjórði leikmaðurinn úr þessum árangi sem fær nýjan samning. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 12:15
Undankeppni EM 2016: Miðasala hefst í hádeginu Lítil hætta ætti að vera á því að áhugasamir séu enn sofandi þegar miðasala hefst. Íslenski boltinn 11. ágúst 2014 10:36
Leikskólakennarinn raðar inn mörkunum Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsta mamman í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 20:45
Siggi Raggi: Sýndum að við getum þetta án Eiðs Fyrirliðinn var á bekknum gegn FH í jafnteflinu í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 20:00
Pabbi Arons Elís tryggði Víkingum síðast sigur á Fylki Fylkismenn eru búnir að vinna níu leiki í röð gegn Víkingi í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 16:00
Eiður Aron að yfirgefa Eyjamenn Fyrirliðinn á leið til Sandnes Ulf í Noregi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 14:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin Trínidadinn heldur áfram að skora fyrir ÍBV sem náði í gott stig gegn meistaraefnum FH í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 12:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-1 | Víkingur náði stigi í Lautinni Víkingur og Fylkir skildu jöfn 1-1 þegar þau mættust í fimmtándu umferð Pepsí deildar karla í Árbænum í kvöld. Fylkir var nær því að vinna leikinn undir lokin. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 12:24
Forná flautar á Fylkisvelli Dagfinn Forná, færeyskur dómari, mun dæma leik Fylkis og Víkings R. í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 11:45
Flóðljósin að verða klár á Laugardalsvelli Undanfarnar vikur hafa staðið yfir framkvæmdir á flóðljósum á Laugardalsvelli, en gömlu flóðljósin voru komin til ára sinna. Fótbolti 9. ágúst 2014 21:15
Nordsjælland vann meistarana Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland unnu magnaðan sigur á Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9. ágúst 2014 16:58
Præst óttast krossbandsslit Michael Præst, miðjumaður og fyrirliði Stjörnunnar, er hræddur um að hans sé með slitið krossband á vinstra hné. Íslenski boltinn 9. ágúst 2014 13:45
Miklar efasemdir um nýja landsliðsbúninginn KSÍ kynnti í gær nýjar landsliðsbúninga og hafa þeir vakið miklar efasemdir. Fótbolti 9. ágúst 2014 12:30
Mikilvægur sigur Grindavíkur Grindavík vann afar mikilvægan sigur á Víking Ólafsvík í dag og kvaddi botninn, í bili að minnsta kosti. Íslenski boltinn 9. ágúst 2014 00:00
BÍ/Bolungarvík skellti KV BÍ/Bolungarvík átti ekki í miklum vandræðum með KV í Laugardalnum. Íslenski boltinn 9. ágúst 2014 00:00
Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 8. ágúst 2014 22:00
Aldís Kara með þrennu á móti uppeldisfélaginu sínu Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Breiðablik í kvöld þegar Blikakonur unnu 6-1 útisigur á FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. ágúst 2014 21:12