Umfjöllun: Brighton - Man. Utd 4-0 | Algjört hrun hjá Manchester United gegn Brighton Brighton fór illa með Manchester United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Lokatölur í leiknum urðu 4-0 Brighton í vil. Enski boltinn 7. maí 2022 18:29
Lærisveinar Milosar náðu í þrjú stig Malmö, sem leikur undir stjórn Milosar Milojevic, hafði betur með tveimur mörkum gegn engu þegar liðið mætti Mjällby í sjöundu umferð sænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7. maí 2022 17:24
Grótta gjörsigraði Vestra Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 7. maí 2022 16:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 1-5 | Blikar rúlluðu yfir Skagamenn Breiðablik hreinlega keyrði yfir heimamenn í ÍA á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Lokatölur 1-5 fyrir gestina sem hafa fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 7. maí 2022 16:10
Watford fallið úr ensku úrvalsdeildinni Watford er fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en það varð ljóst eftir 1-0 tap liðsins gegn Crystal Palace þar sem Wilfried Zaha skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Fótbolti 7. maí 2022 16:06
Chelsea glutraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Óvæntur markaskorari kom Chelsea í kjörstöðu gegn Wolverhampton Wanderers á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en það dugði ekki til sigurs. Enski boltinn 7. maí 2022 16:00
Guðný hafði betur í Íslendingaslagnum um Mílanó Íslenskar knattspyrnukonur eru á mála hjá ítölsku stórveldunum AC og Inter Milan sem mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7. maí 2022 14:46
Middlesbrough missti af möguleikanum á umspili Lokaumferð ensku B-deildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Enski boltinn 7. maí 2022 13:35
Solskjær hafnaði starfi en vill snúa aftur í sumar Ole Gunnar Solskjær hafnaði boði um að taka við stjórnartaumunum hjá ensku úrvalsdeildarliði í vetur. Enski boltinn 7. maí 2022 12:37
Toppliðið heldur áfram að styrkja sig Topplið Keflavíkur hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2022 12:03
Man City að blanda sér í kapphlaupið um Paul Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba mun mögulega ekki þurfa að flytjast búferlum þó hann yfirgefi að öllum líkindum Manchester United í sumar. Enski boltinn 7. maí 2022 11:30
Hitað upp fyrir 3. umferð Bestu deildarinnar Þriðja umferð Bestu deildarinnar hefst á morgun þegar nýliðar Aftureldingar fá Þór/KA í heimsókn og á mánudag fara svo fjórir leikir fram. Íslenski boltinn 7. maí 2022 11:01
Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 7. maí 2022 10:30
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum FH og Valur gerðu jafntefli í bráðfjörugum fjögurra marka leik í Kaplakrika í fyrsta leik fjórðu umferðar Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7. maí 2022 10:02
Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Fótbolti 7. maí 2022 09:00
Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Enski boltinn 7. maí 2022 08:00
Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki „Maður skilur pirringinn eftir svona leik. Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna um leik Þórs/KA og Vals en Pétur Pétursson – þjálfari Íslandsmeistaranna – var vægast sagt ósáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6. maí 2022 23:31
Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 6. maí 2022 23:00
Tindastóll og HK hefja tímabilið á sigrum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Tindastóll vann 2-0 sigur á Grindavík á meðan HK vann 3-1 útisigur á Fylki. Íslenski boltinn 6. maí 2022 22:31
Hef alltaf tileinkað mér það að leggja bara frekar meira á mig Arnór Smárason, leikmaður Vals, gerði annað mark Valsmanna og kom þeim yfir 2-1 gegn FH í kvöld en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Arnór segir liðið vera nokkuð sátt með stigið. Íslenski boltinn 6. maí 2022 21:50
Þór Akureyri og Fjölnir byrja sumarið á sigrum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Kórdrengjum, Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti Vogum og þá gerðu Afturelding og Grindavík 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6. maí 2022 21:30
Umfjöllun og viðtal: FH - Valur 2-2 | Heimamenn fyrstir til að ná stigum af Valsmönnum FH varð fyrsta lið sumarsins til að ná stigum af Val er liðin mættust í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur í Kaplakrika 2-2 eftir að Matthías Vilhjálmsson jafnaði metin undir lok leiks. Íslenski boltinn 6. maí 2022 21:15
Sjáðu mark Alberts sem hóf magnaða endurkomu Genoa gegn Juventus Innkoma Alberts Guðmundssonar í leik Genoa og Juventus í kvöld gæti verið neistinn sem heimamenn þurftu til að halda sæti sínu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6. maí 2022 21:00
Mér fannst við vera að fá fleiri færi og eiga að vinna FH fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var opinn og skiptust liðin á að leiða. Lokaniðurstaðan varð 2-2 jafntefli og Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var sáttur við frammistöðu síns liðs. Íslenski boltinn 6. maí 2022 20:45
Þórir Jóhann kom inn af bekknum er Lecce vann deildina | Hjörtur í umspil Lokaumferð B-deildarinnar í fótbolta á Ítalíu fór fram í kvöld. Þórir Jóhann Helgason og liðsfélagar í Lecce unnu sinn leik og þar með deildina. Hjörtur Hermannsson og félagar í PIsa enduðu í 3. sæti og eru því komnir í undanúrslit umspilsins. Fótbolti 6. maí 2022 20:30
Íslendingalið Bayern heldur í vonina Bayern München heldur í vonina um að landa þýska meistaratitlinum í fótbolta en Íslendingaliðið vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 6. maí 2022 19:16
Aron hafði betur gegn Sævari Atla og Frey | Horsens í toppsætið Aron Sigurðarson og samherjar hans í Horsens unnu toppslag dönsku B-deildarinnar er Lyngby kom í heimsókn. Lokatölur 2-1 þar sem Aron lagði upp fyrra mark Horsens Fótbolti 6. maí 2022 19:01
Inter á toppinn eftir magnaða endurkomu Ítalíumeistarar Inter lentu 0-2 undir gegn Empoli á heimavelli í kvöld en unnu á endanum 4-2 sigur sem þýðir að liðið er tímabundið komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6. maí 2022 18:45
Agla María kom inn er Häcken tyllti sér á toppinn Häcken er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Linköping í eina leik kvöldsins. Agla María Albertsdóttir spilaði hálftíma í liði Häcken. Fótbolti 6. maí 2022 18:16
Aron Þórður í KR Aron Þórður Albertsson er genginn í raðir KR eftir að hafa spilað með Fram undanfarin ár. Aron Þórður er 25 ára gamall miðjumaður og semur við KR til þriggja ára. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Fótbolti 6. maí 2022 18:01