Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“

Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik

Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fiorentina jafnaði Roma og Atalanta að stigum

Fiorentina vann 2-0 sigur á Roma í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fiorentina jafnar þar með bæði Roma og Atlanta að stigum í baráttunni um 6. sæti deildarinnar en að gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern í­hugar að bjóða í Mané

Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings.

Fótbolti
Fréttamynd

Sparkaði í pung dómarans

Knattspyrnukona missti algjörlega stjórn á sér og gæti verið á leiðinni í langt bann frá fótbolta. Hún gæti jafnvel fengið á sig ákæru fyrir líkamsárás.

Fótbolti
Fréttamynd

Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig

Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti