Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1. júlí 2022 18:00
Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 1. júlí 2022 17:31
Ítalía og Spánn skildu jöfn í síðasta leik fyrir EM Ítalía og Spánn gerður 1-1 jafntefli er liðin mættust í vináttulandsleik á Teofilo Patini-vellinum á Ítalíu í dag. Um var að ræða síðasta leik liðanna áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 1. júlí 2022 17:10
United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. Enski boltinn 1. júlí 2022 16:01
Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. Fótbolti 1. júlí 2022 15:30
Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 1. júlí 2022 15:08
„Skemmtilegasta helgi ársins“ á troðfullri Akureyri Metþátttaka er bæði á Pollamóti Þórs og Samskipa og N1 mótinu en samanlagt keppa vel á þriðja þúsund í knattspyrnu fyrir norðan um helgina. Akureyrarbær hefur gert ráðstafanir til að auka umferðaröryggi og fjölga bílastæðum til að rúma betur þann mikla fjölda sem sækir bæinn heim. Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs segir komandi helgi vera þá skemmtilegustu á árinu. Innlent 1. júlí 2022 14:23
Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. Fótbolti 1. júlí 2022 11:00
Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Fótbolti 1. júlí 2022 10:01
Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. Fótbolti 1. júlí 2022 09:30
Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. Fótbolti 1. júlí 2022 09:01
Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. Enski boltinn 1. júlí 2022 08:49
Peningarnir á EM kvenna Evrópumót kvenna í knattspyrnu verður haldið á Englandi nú í júlí. Íslenska landsliðið mætir til leiks með sterkari hóp en nokkru sinni fyrr og útlit er fyrir að um verði að ræða eitt umfangsmesta og glæsilegasta stórmót í knattspyrnu kvenna sem haldið hefur verið. Skoðun 1. júlí 2022 08:01
Fyrrverandi samherji Dagnýjar og Berglindar braut blað í sögunni Carson Pickett skráði sig í sögubækurnar er hún spilaði í 2-0 sigri bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á Kólumbíu. Fótbolti 1. júlí 2022 07:01
Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. Íslenski boltinn 30. júní 2022 23:00
Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. Enski boltinn 30. júní 2022 22:00
Aron Einar framlengir í Katar Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023. Fótbolti 30. júní 2022 21:14
Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. Fótbolti 30. júní 2022 19:00
Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30. júní 2022 18:31
England gekk frá Sviss í síðari hálfleik England mætti Sviss í síðasta leik liðsins áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik setti enska liðið í fimmta gír og skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik, lokatölur 4-0 Englandi í vil. Fótbolti 30. júní 2022 18:05
Áhugi frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi Fjöldi liða virðist hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson sem leikur með danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. Fótbolti 30. júní 2022 17:31
Clattenburg fær það verkefni að laga dómaramálin í Egyptalandi Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið ráðinn sem yfirmaður dómaramála í Egyptalandi. Fótbolti 30. júní 2022 17:00
Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. Fótbolti 30. júní 2022 16:00
Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. Enski boltinn 30. júní 2022 15:32
Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 30. júní 2022 15:01
Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. Fótbolti 30. júní 2022 14:30
Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30. júní 2022 12:20
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 30. júní 2022 11:00
Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30. júní 2022 10:00
Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Fótbolti 30. júní 2022 09:00