Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Störf æðstu ráða­manna Ís­lands á EM í knatt­spyrnu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu fékk mikinn stuðning á yfirstandandi EM kvenna í Englandi, bæði úr stúkunni og frá fólki heima í stofu. Ráðamenn þjóðarinnar lögðu sín lóð á vogarskálarnar en auk forseta Íslands fóru þrír ráðherrar út til Englands til að styðja við liðið.

Innlent
Fréttamynd

Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí

Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang.

Fótbolti
Fréttamynd

Neville heldur áfram að skjóta á Barcelona

Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, heldur áfram að lýsi yfir þeirri skoðun sinni að það skjóti skökku við að Barcelona sé jafn stórtækt á leikmannamarkaðnum og raun ber vitni í ljósi þess að leikmenn eigi inni vangoldnar greiðslur hjá félaginu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmbert Aron funheitur fyrir Lillestrøm

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þrennu þegar lið hans, Lillestrøm, vann sannfærandi 5-2 sigur í seinni leik sínum við finnska liðið SJK í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. 

Fótbolti