Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. Íslenski boltinn 25. ágúst 2022 10:31
Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Fótbolti 25. ágúst 2022 10:00
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25. ágúst 2022 09:31
Berglind hjá PSG næstu tvö árin Nú í morgun, sólarhring eftir að norska félagið Brann greindi frá sölunni, tilkynnti franska félagið PSG að það hefði fest kaup á landsliðsframherjanum Berglindi Björg Þorvaldsdóttur frá Brann. Fótbolti 25. ágúst 2022 09:16
Án lykilmanns í úrslitaleiknum við Ísland Glænýr landsliðsþjálfari Hollands hefur valið 26 leikmenn í landsliðshóp fyrir leikinn við Ísland í Utrecht 6. september, sem verður úrslitaleikur um sæti á HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 25. ágúst 2022 09:01
„Eins og menn tækju skref niður á við í þroska þegar þeir kæmu í landsliðið“ Íslenskir knattspyrnumenn segja svokallaða „klefamenningu“ geta verið bæði neikvæða og jákvæða. Öllu máli skipti hverjir leiðtogar liðanna séu upp á það hvernig hún sé en svo virðist sem að klefamenningin hafi gjörbreyst á jákvæðan hátt á síðustu áratugum. Fótbolti 25. ágúst 2022 08:29
Hvaða stórlið lenda saman í dag í Meistaradeild Evrópu? Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hefst innan tveggja vikna og klukkan 16 í dag verður dregið um það hvaða lið lenda saman í riðli. Ljóst er að Íslendinganna í FC Kaupmannahöfn bíður erfitt verkefni. Fótbolti 25. ágúst 2022 07:30
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. Fótbolti 25. ágúst 2022 07:01
Aflétti bölvuninni á Anfield með því að pissa á stangirnar Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, segir að Liverpool hafi unnið ensku úrvalsdeildina árið 2020 af því að hann aflétti bölvun liðsins með því að míga á markstangirnar á heimavelli Liverpool. Enski boltinn 24. ágúst 2022 23:31
Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24. ágúst 2022 22:31
Alfons þarf að sætta sig við Evrópudeildina eftir svekkjandi tap í Zagreb Alfons Sampsted lék allan leikinn í 4-1 tapi Bodø/Glimt gegn Dinamo Zagreb í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en samanlögð staða var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2-2. Fótbolti 24. ágúst 2022 21:45
Íslendingalið FCK áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 2-1 sigur á tyrkneska liðinu Trabzonspor í umspili um laust sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 24. ágúst 2022 21:15
„Mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur“ Keflavík tapaði 0-2 gegn Selfossi í 14. umferð Bestu deildar-kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll eftir leik. Sport 24. ágúst 2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Selfoss 0-2| Annar sigur Selfyssinga í röð Selfoss fór á HS Orku-völlinn í Keflavík og vann 0-2 sigur á Keflvíkingum. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á þriðju mínútu. Íris Una Þórðardóttir bætti síðan við öðru marki í seinni hálfleik sem innsiglaði sigur gestanna.Þetta var annar sigur Selfyssinga í röð og Keflavík sogast nær fallsvæðinu eftir tap kvöldsins. Íslenski boltinn 24. ágúst 2022 20:00
Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Fótbolti 24. ágúst 2022 19:15
Hollendingar fundu nýjan þjálfara fyrir leikinn gegn Íslandi Andries Jonker var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið til þriggja ára. Fótbolti 24. ágúst 2022 18:46
Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. Fótbolti 24. ágúst 2022 18:00
Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrirliði liðsins „Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Enski boltinn 24. ágúst 2022 17:01
Fimm spurningar Stúkunnar: Hver er besti miðvörður Bestu deildar, er KA í titilbaráttu og meira til Liðurinn „Fimm spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar er farið var yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Reyni Leósson og Lárus Orra Sigurðsson spjörunum úr. Íslenski boltinn 24. ágúst 2022 16:30
„Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. Lífið 24. ágúst 2022 16:21
Skoraði beint úr horni á æfingu og endurtók leikinn gegn liði Jóns Daða Douglas Luiz skoraði stórglæsilegt mark beint úr hornspyrnu er lið hans Aston Villa vann 4-1 sigur á Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Bolton Wanderers í enska deildabikarnum í gærkvöld. Enski boltinn 24. ágúst 2022 15:30
Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Enski boltinn 24. ágúst 2022 15:01
Eina tilboðið í Ronaldo kom frá Sádi-Arabíu Þó Cristiano Ronaldo hafi gefið til kynna að hann vildi yfirgefa Manchester United þá virðast fá lið í Evrópu, og heiminum raunar, hafa áhuga á að fá Portúgalann í sínar raðir. Eina félagið sem hefur boðið í framherjann til þessa kemur frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 24. ágúst 2022 14:01
Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24. ágúst 2022 13:30
Daníel Tristan semur við Malmö | Bræðurnir þrír allir komnir til Svíþjóðar Daníel Tristan Guðjohnsen er genginn í raðir sænska stórliðsins Malmö frá Real Madrid. Þar með eru allir þrír synir Eiðs Smára Guðjohnsen komnir í sænska boltann. Fótbolti 24. ágúst 2022 12:55
Ten Hag tók refsinguna með leikmönnum United Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, refsaði sjálfum sér ásamt leikmönnum liðsins eftir slæmt tap fyrir Brentford þarsíðustu helgi. Eitthvað virðist leikmannahópur United hafa hrist sig saman þar sem sigur á Liverpool fylgdi á mánudagskvöld. Enski boltinn 24. ágúst 2022 12:00
Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Íslenski boltinn 24. ágúst 2022 11:31
Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. Enski boltinn 24. ágúst 2022 11:00
Grínaðist í Kristali eftir þrennuna: „Eina með öllu nema hráum“ Jasmín Erla Ingadóttir skoraði þrennu er Stjarnan vann 7-1 sigur á Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Jasmín er markahæst í deildinni með tíu mörk, þremur á undan næstu konum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2022 10:02
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. Fótbolti 24. ágúst 2022 09:15