Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Leiðinlegur stöðugleiki

Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gamli skólinn í öllu sínu veldi

Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jafnt í fyrsta leik Koeman

Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham.

Enski boltinn