Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. Enski boltinn 24. ágúst 2016 12:45
Umboðsmaður: Ragnar launahæstur hjá Fulham Lækkaði samt í launum við það að fara frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Krasnodar. Enski boltinn 24. ágúst 2016 12:30
Eiður samdi til loka tímabilsins Eiður Smári Guðjohnsen hafði úr mörgum tilboðum að velja þegar hann hætti hjá Molde í Noregi. Fótbolti 24. ágúst 2016 12:00
Óttar Magnús og Albert fá tækifæri með U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur valið leikmannahópinn fyrir leikina gegn N-Írlandi og Frakklandi í undankeppni EM 2017. Fótbolti 24. ágúst 2016 11:37
Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24. ágúst 2016 11:30
Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Engar skýringar hafa verið gefnar á því af hverju Bjarni Jóhannsson hætti sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24. ágúst 2016 10:30
Eiður Smári í indversku ofurdeildina Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, hefur samið við indverska liðið Pune City. Fótbolti 24. ágúst 2016 10:13
Fulham notaði víkingaklappið til að kynna Ragnar Mörgum stuðningsmönnum liðsins þótti kynningin þó fremar misheppnuð. Enski boltinn 24. ágúst 2016 10:00
Ragnar: Lækka verulega í launum Ragnar Sigurðsson segist ólmur hafa viljað komast til Englands. Enski boltinn 24. ágúst 2016 09:05
Þurfum að kveikja í mönnum Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni. Fótbolti 24. ágúst 2016 06:30
Óreyndur þjálfari en með mikla reynslu Andriy Shevchenko var í sumar ráðinn nýr landsliðsþjálfari Úkraínu og hans fyrsta verk verður að taka á móti íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 24. ágúst 2016 06:00
Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu. Enski boltinn 23. ágúst 2016 21:47
Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. Fótbolti 23. ágúst 2016 21:15
Messan: Uppbótartíminn óvenju langur Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir. Enski boltinn 23. ágúst 2016 21:00
Það rigndi rauðu í Róm Roma fer ekki í riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu eftir að hafa farið illa að ráði sínu á heimavelli gegn Porto. Fótbolti 23. ágúst 2016 20:30
Messan: Gylfi hélt Swansea uppi Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 23. ágúst 2016 19:30
Marca: Bale framlengir til 2021 Fullyrt að Walesverjinn Gareth Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid í fimm ár til viðbótar. Fótbolti 23. ágúst 2016 19:15
Grátlegt jafntefli hjá Blikastúlkum Þrátt fyrir mikla yfirburði Blika gegn Spartak Subotica í kvöld urðu Blikastúlkur að sætta sig við svekkjandi jafntefli, 1-1. Fótbolti 23. ágúst 2016 18:55
Bravo á leið í læknisskoðun hjá City Pep Guardiola, stjóri Man. City, reynir ekki að þræta fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo sé á leið til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 23. ágúst 2016 17:30
Fulham staðfestir komu Ragnars Enska félagið Fulham er búið að staðfesta komu Ragnars Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23. ágúst 2016 16:44
Ragnar kominn til Fulham Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham. Enski boltinn 23. ágúst 2016 15:53
Messan: Zlatan er fæddur fyrir Manchester United Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í fyrsta heimaleik sínum fyrir Manchester United. Enski boltinn 23. ágúst 2016 15:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fjölmargir leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 23. ágúst 2016 15:30
Blikar spila í Meistaradeildinni í dag Eitt sæti í boði í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 23. ágúst 2016 15:01
Heimir: Hefðum getað fengið æfingaleik Heimir Hallgrímsson ákvað að gefa leikmönnum íslenska landsliðsins eins mikla hvíld og mögulegt var fyrir leikinn gegn Úkraínu. Fótbolti 23. ágúst 2016 14:54
Helgi: Úkraínumenn fljótir að refsa Úkraína verður fyrsti andstæðingur Íslands í undankeppni HM 2018 en Helgi Kolviðsson, nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari, þekkir vel til liðsins. Fótbolti 23. ágúst 2016 13:56
Viðar Örn aftur í landsliðið Fáar breytingar gerðar á hópnum sem fór til Frakklands í sumar. Ísland mætir Úkraínu í byrjun september. Fótbolti 23. ágúst 2016 13:35
Heimir Hallgrímsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins í Laugardalnum. Íslenski boltinn 23. ágúst 2016 12:30
Sassuolo afþakkaði Balotelli Enn verið að reyna að finna nýtt félag fyrir Mario Balotelli. Enski boltinn 23. ágúst 2016 11:30
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 23. ágúst 2016 11:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti