Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þurfum að kveikja í mönnum

Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni.

Fótbolti