Messan: Fer Agüero í þriggja leikja bann? Sergio Agüero virtist gefa Winston Reid, leikmanni West Ham, olnbogaskot um helgina. Enski boltinn 30. ágúst 2016 10:00
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. Fótbolti 30. ágúst 2016 09:14
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 30. ágúst 2016 08:58
Arsenal tilbúið að lána Wilshere Arsenal er tilbúið að leyfa Jack Wilshere að fara á láni til að fá meiri spiltíma. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 30. ágúst 2016 08:00
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. Enski boltinn 29. ágúst 2016 22:01
Hart á leið í læknisskoðun hjá Torino Joe Hart, aðalmarkvörður enska landsliðsins í fótbolta, er á leið til ítalska úrvalsdeildarliðsins Torino. Enski boltinn 29. ágúst 2016 20:54
Pepsi-mörkin: Þetta er ekki stórveldi sæmandi Treyja danska framherjans Jeppe Hansen vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar, sérfræðings Pepsi-markanna, í leik Vals og KR í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 19:30
Kolbeinn á leið til Galatasary Samkvæmt tyrkneskum fjölmiðlum er landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson á leið til Galatasary á láni frá Nantes. Fótbolti 29. ágúst 2016 18:53
Chadli til West Brom fyrir metfé West Brom gerði Nacer Chadli að dýrasti leikmanni í sögu félagsins í dag. Enski boltinn 29. ágúst 2016 18:15
Rúnar Alex í liði umferðarinnar Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, var valinn í lið 7. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet. Fótbolti 29. ágúst 2016 17:30
Pepsi-mörkin: Markvarðaklúður Stjörnunnar Hjörvar Hafliðason segir að markvarðamál Stjörnunnar hafi verið í algjöru bulli í allt sumar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 16:45
Kristinn Jakobsson: Kjánalegar athugasemdir hjá Skúla Jóni og Hermanni Dómararnir voru í sviðsljósinu í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 16:11
Skoska vonarstjarnan valdi RB Leipzig fram yfir ensku úrvalsdeildina Oliver Burke er á hraðri uppleið og valdi að veðja á nýja stórveldið í þýska boltanum. Fótbolti 29. ágúst 2016 15:15
Guardiola hefur enn ekki horft á United Það verður borgarslagur í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29. ágúst 2016 14:30
Barcelona að ná í enn einn sóknarmanninn Paco Alcacer er búinn að standast læknisskoðun. Fótbolti 29. ágúst 2016 13:00
Pepsi-mörkin: Þjálfaraóvissan í Eyjum Þjálfarahringekjan hefur verið í góðum gangi í Vestmannaeyjum síðustu árin. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 12:30
Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. Fótbolti 29. ágúst 2016 12:00
Uppbótartíminn: Dómaraumferðin mikla Sautjánda umferðin í Pepsi-deild karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 11:30
Ter Stegen nýtti tækifærið og bætti met Claudio Bravo var seldur til Manchester City og þýski markvörðurinn fékk tækifæri til að minna á sig. Fótbolti 29. ágúst 2016 11:00
Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. Enski boltinn 29. ágúst 2016 10:30
Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Farið yfir afar umdeilt atvik í leik Vals og KR í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 29. ágúst 2016 09:30
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, besti leikmaðurinn, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 29. ágúst 2016 09:00
Það gekk allt upp hjá okkur Breiðablik er komið í 32-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Blikastúlkur flugu áfram með stæl í næstu umferð er þær völtuðu yfir lið Cardiff Met. Fótbolti 29. ágúst 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 23:30
Aston Villa að bjóða metfé í Abel Hernandez Forráðamenn Aston Villa hafa boðið tuttugu milljónir punda í framherjann Abel Hernandez sem leikur í dag með Hull. Enski boltinn 28. ágúst 2016 23:15
Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Valsarar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 22:37
Klopp hugsanlega að ná í Fuchs Liverpool mun samkvæmt enskum fjölmiðlum bjóða í vinstri bakvörðinn Christain Fuchs sem er á mála hjá Leicester. Enski boltinn 28. ágúst 2016 22:30
Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - FH 0-2 | Hornspyrnur Hendrickx gerðu gæfumuninn FH endurheimti sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla með 0-2 sigri á Víkingi Ó. á Ólafsvíkurvelli í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Ingimundur Níels lék gömlu félagana grátt Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 21:00