Mjög þreyttir á skráningu marka í Pepsi-deildinni | Myndband Strákarnir í Pepsi-mörkunum skilja ekki hvernig markanefndin kemst stundum að niðurstöðu í málum. Íslenski boltinn 12. september 2016 13:00
Með stjörnur í augunum er hann hitti Gylfa | Myndband Ótrúlega krúttleg sena átti sér stað fyrir leik Swansea og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12. september 2016 12:00
Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Úrúgvæinn verið algjörlega magnaður síðan hann gekk í raðir Barcelona og unnið 80 af fyrstu 100 leikjunum. Fótbolti 12. september 2016 11:30
Fjórar vafasamar ákvarðanir dómarans í Árbænum | Myndband Pétur Guðmundsson missti af tveimur vítaspyrnum sem Ólsarar áttu að fá gegn Fylki og gaf heimamönnum eina mjög mjúka. Íslenski boltinn 12. september 2016 11:00
Versta ákvörðun lífsins að fara til Liverpool Mario Balotelli virðist vera búinn að finna gleðina aftur í Nice en hann sér mikið eftir því að hafa farið til Liverpool á sínum tíma. Fótbolti 12. september 2016 10:15
Segir að enginn megi vanmeta mikilvægi Gylfa Þórs hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn er orðinn markahæsti leikmaður Swansea í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. september 2016 09:00
Dagný kom inn af bekknum og skoraði sigurmark á innan við tveimur mínútum | Myndband Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Portland tryggðu sér heimaleikjarétt með sigrinum. Fótbolti 12. september 2016 08:30
Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. Enski boltinn 12. september 2016 08:00
Stjórnarformaður Lilleström: Stend þétt við bakið á Rúnari Owe Halvorsen, stjórnarformaður Lilleström, segist standa þétt við bakið á Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins. Fótbolti 11. september 2016 23:03
Ólafur: FH er búið að vinna þetta mót "Þetta var mjög sætur sigur,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu frábæran, 3-2, sigur á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og getur liðið ekki tapað þessa dagana. Íslenski boltinn 11. september 2016 22:48
Gunnlaugur: Evrópa verður að bíða enn um sinn Þjálfari Skagamanna var sammála því að ekkert væri gefið í Pepsi deildinni eftir tap ÍA gegn Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2016 22:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Stjarnan - Valur 2-3 | Dramatík á lokasekúndunum í fjórða sigri Valsmanna í röð Valsmenn unnu fjórða leikinn í röð í Pepsi-deild karla á ótrúlegan hátt 3-2 gegn Stjörnunni í Garðabæ eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik en sigurmark leiksins kom með síðustu spyrnu leiksins. Íslenski boltinn 11. september 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - ÍA 3-1 | Er von fyrir Þróttara? Mikilvæg stig í Laugardalinn í botnbaráttunni Íslenski boltinn 11. september 2016 22:00
Icardi bjargaði Inter gegn Pescara Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð. Fótbolti 11. september 2016 20:44
Jafntefli í fyrsta leik Viðars í Ísrael Viðar Örn Kjartansson fór strax í byrjunarlið Maccabi Tel Aviv í þriðju umferð ísraelsku úrvalsdeildarinnar en Viðar lék í 87. mínútur í svekkjandi jafntefli á heimavelli gegn Beitar Jerusalem. Fótbolti 11. september 2016 20:34
Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. Íslenski boltinn 11. september 2016 20:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | FH áfram í lykilstöðu FH er áfram með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 1-1 jafntefli við Breiðablik í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 11. september 2016 20:15
Hermann: Mér er drullusama "Þetta eru frábær þrjú stig, lífsnauðsynlega. Við vitum það allir og vissum fyrir leikinn,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigurinn á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2016 20:10
Sjáðu mörkin þegar FH steig risaskref í átt að titlinum | Myndbönd FH steig risastórt skref í átt að því að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn er liðið gerði jafntefli gegn Breiðablik í Kaplakrika í dag en jafnteflið þýðir að liðið er með sjö stiga forskot á toppnum þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 11. september 2016 20:07
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Fylkir opnaði fallbaráttuna upp á gátt Fylkir galopnaði fallbaráttuna með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld á heimavelli. Íslenski boltinn 11. september 2016 20:00
Sérfræðingar spá því að Rúnar verði rekinn í vikunni | Tveir í agabanni í dag Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Fótbolti 11. september 2016 19:39
Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 11. september 2016 19:15
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. Fótbolti 11. september 2016 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2016 18:14
Selfyssingar upp úr fallsæti Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:54
Totti hetja Roma eftir að leikurinn var flautaður af stað á ný Francesco Totti var hetja Rómarmanna í 3-2 sigri á Sampdoria í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag en Totti sem kom inn sem varamaður lagði upp eitt og skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Fótbolti 11. september 2016 17:22
Eyjakonur ekki í vandræðum gegn KR ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið tók á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en öll mörk Eyjaliðsins komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:14
Gylfi á skotskónum í jafntefli gegn Chelsea Gylfi Þór kom Swansea aftur inn í leikinn í í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta jafntefli Chelsea í vetur eftir þrjá sigurleiki í röð í upphafi. Enski boltinn 11. september 2016 17:00
Hjörtur fór meiddur af velli Hjörtur Hermannsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í leik Bröndby og Aalborg en farið var með hann upp á næsta sjúkrahús í nánari rannsóknir vegna meiðslanna. Fótbolti 11. september 2016 16:42
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag markahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni með marki sínu gegn Chelsea á heimavelli en Gylfi skoraði af vítapunktinum eftir að hafa krækt í vítaspyrnuna sjálfur. Enski boltinn 11. september 2016 16:25