Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ólafur: FH er búið að vinna þetta mót

"Þetta var mjög sætur sigur,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu frábæran, 3-2, sigur á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og getur liðið ekki tapað þessa dagana.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Icardi bjargaði Inter gegn Pescara

Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í fyrsta leik Viðars í Ísrael

Viðar Örn Kjartansson fór strax í byrjunarlið Maccabi Tel Aviv í þriðju umferð ísraelsku úrvalsdeildarinnar en Viðar lék í 87. mínútur í svekkjandi jafntefli á heimavelli gegn Beitar Jerusalem.

Fótbolti
Fréttamynd

Hermann: Mér er drullusama

"Þetta eru frábær þrjú stig, lífsnauðsynlega. Við vitum það allir og vissum fyrir leikinn,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigurinn á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil

Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Selfyssingar upp úr fallsæti

Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hjörtur fór meiddur af velli

Hjörtur Hermannsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í leik Bröndby og Aalborg en farið var með hann upp á næsta sjúkrahús í nánari rannsóknir vegna meiðslanna.

Fótbolti