U19 ára landsliði kvenna skoraði tíu mörk Íslenska U19 ára landslið kvenna niðurlægði 10-0 Kasakstan í öðrum leik sínum í undanriðli Evrópukeppninnar í Finnlandi í dag. Fótbolti 17. september 2016 11:44
Ísland leikur að minnsta kosti í þremur borgum í Hollandi Eins og greint hefur verið frá tryggði íslenska kvennalandsliðið sér í gær farseðilinn í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 17. september 2016 11:30
Hitað upp fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni Arsenal og Manchester City verða í eldlínunni í dag. Enski boltinn 17. september 2016 08:00
Draumurinn rættist Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0. Fótbolti 17. september 2016 06:00
EM-sætinu fagnað með stæl | Myndaveisla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt upp á EM-sætið með 4-0 stórsigri á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2017. Fótbolti 16. september 2016 22:59
Klopp: Man ekki eftir mörgum færum hjá Chelsea Jürgen Klopp var að vonum kátur með sigur Liverpool á Chelsea í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16. september 2016 22:09
Dagný: Ætlum að spila enn betur gegn Skotum Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk þegar Ísland vann 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 21:41
Guðbjörg: Lofum að koma í rosalegu standi á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki fengið á sig mark alla undankeppnina fyrir EM í Hollandi. Fótbolti 16. september 2016 21:25
Stoltur Freyr: Gæði, reynsla og þroski Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, var afar ánægður með sitt lið eftir að EM-sætið var í höfn í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 21:14
Hallbera: Búnar að vera með hausinn í Hollandi frá síðasta leik Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti mjög góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 16. september 2016 21:08
Margrét Lára: Sé ekki eftir að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni Margrét Lára VIðarsdóttir, fyrirliði Íslands, sér ekki eftir því að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni og snúið til baka í íslenska landsliðið í fótbolta. Hún er fyrirliði liðsins sem tryggði sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar í dag. Fótbolti 16. september 2016 21:05
Frábær sigur Liverpool á Brúnni Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld. Enski boltinn 16. september 2016 20:45
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 4-0 | Alvöru EM-veisla í Dalnum Ísland hélt upp á EM-sætið sitt með öruggum sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 20:30
Hammarby á sigurbraut Íslendingaliðið Hammarby vann sinn fjórða sigur í síðustu sjö leikjum þegar liðið lagði Jonköpings að velli með einu marki gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16. september 2016 20:19
Áhorfendametið ekki slegið 6037 áhorfendur voru á leik Íslands og Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 20:14
Simeone styttir samning sinn við Atletico Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, staðfesti í dag að hann væri búinn að stytta samning sinn við félagið um tvö ár. Fótbolti 16. september 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur síðan 4. ágúst þegar liðið sótti ÍBV heim í lokaleik 19. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-2, Stjörnunni í vil. Íslenski boltinn 16. september 2016 19:45
Bjarni: Gylfi að nálgast þann stall sem Eiður Smári var á Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni og hefur í heildina komið að 55 mörkum í 148 leikjum í deildinni. Enski boltinn 16. september 2016 19:30
Randers ósigrað í síðustu sjö leikjum Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers gerðu 1-1 jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 18:45
Hollari matur á Ítalíu Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur. Fótbolti 16. september 2016 17:30
Stelpurnar komnar á EM í Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið á EM 2017 í Hollandi. Þetta var ljóst eftir 3-2 sigur Portúgals á Finnlandi í riðli 2 í undankeppninni í dag. Fótbolti 16. september 2016 16:41
Hitaðu upp fyrir stórleik kvöldsins Fyrirliðar FH og KR verða gestir í myndveri Stöðvar 2 Sports fyrir leik Chelsea og Liverpool. Enski boltinn 16. september 2016 15:45
Leikskráin fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Slóveníu í kvöld og Skotlandi eftir helgi. Fótbolti 16. september 2016 15:00
Rifust um hver ætti að taka vítið Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik Southampton og Sparta Prag í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 16. september 2016 14:15
Freyr: Hættulegasti leikurinn í riðlinum Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni. Fótbolti 16. september 2016 13:00
Barton fær ekki að mæta á æfingar Vandræðagemsinn Joey Barton er nú búinn að gera allt vitlaust hjá félagi sínu, Glasgow Rangers. Fótbolti 16. september 2016 12:30
Höddi Magg um ákvörðun Óla Jóh: "Er enn þá árið 1985?“ Ólafur Jóhannesson hleypti Sveini Aroni Guðjohnsen ekki í viðtöl eftir frumraun sína í byrjunarliði í efstu deild. Íslenski boltinn 16. september 2016 12:00
Firmino vonast til að Klopp geri sig að Neymari Liverpool-liðsins Brassinn byrjar tímabilið vel en hann langar að verða jafngóður fyrir Liverpool og Neymar er fyrir Barcelona. Enski boltinn 16. september 2016 11:30
Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Pepsi-markamenn voru allt annað en sáttir með Elfar Frey Helgason í stærsta atviki stórleiksins á Valsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. september 2016 11:00
Viðar Örn eftir tapið ótrúlega: „Ég er í losti“ Selfyssingurinn skoraði fyrir Maccabi sem var 3-0 yfir þegar 20 mínútur voru eftir en tapaði samt. Fótbolti 16. september 2016 10:30