Dean Martin tekur við Selfyssingum Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 12:36
Pickford fær nýjan samning hjá Everton Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea. Enski boltinn 30. júlí 2018 12:00
Lewandowski fær ekki að fara frá Bayern Þýska stórveldið þverneitar pólska framherjanum um að fá að yfirgefa félagið en Lewandowski er sagður vilja færa sig um set til Real Madrid. Fótbolti 30. júlí 2018 11:30
Neymar um gagnrýnina: „Stundum ýki ég inni á vellinum“ Brasilíska stórstjarnan Neymar olli nokkrum vonbrigðum á HM í Rússlandi og var harðlega gagnrýndur fyrir leikaraskap. Hann notaði sjónvarpsauglýsingu styrktaraðila til þess að tjá sig opinberlega um málið. Fótbolti 30. júlí 2018 11:00
Fertugur Pizarro til Werder Bremen í fjórða sinn Perúmaðurinn Claudio Pizarro er genginn til liðs við Werder Bremen í fjórða sinn á ferlinum. Fótbolti 30. júlí 2018 10:00
Klopp íhugar það að vera með Sturridge í einkaþjálfun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reynir nú að finna nýjar leiðir til að halda framherjanum Daniel Sturridge frá meiðslum. Enski boltinn 30. júlí 2018 09:30
Zlatan-sýningin heldur áfram í Los Angeles Zlatan Ibrahimovic skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Los Angeles Galaxy að vinna 4-3 sigur á Orlando City í nótt. Fótbolti 30. júlí 2018 08:29
Forseti Napoli staðfestir tilboð í Darmian Forseti Napoli, De Laurentiis, hefur staðfest það að félagið sé búið að leggja fram tilboð í Matteo Darmian leikmann Manchester United. Enski boltinn 30. júlí 2018 07:00
Real Madrid á eftir bæði Willian og Courtois Enski miðillinn Daily Mail greindi frá því í gær að Real Madrid sé að íhuga að koma með tvöfalt tilboð í leikmenn Chelsea, þá Willian og Courtois. Enski boltinn 30. júlí 2018 06:00
Herrera: Úrslitin skipta engu máli Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form. Enski boltinn 29. júlí 2018 23:30
Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. Enski boltinn 29. júlí 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 29. júlí 2018 22:30
Silva íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna David Silva, leikmaður Manchester City og spænska landsliðsins, segist vera að íhuga það að leggja landsliðsskónna á hilluna. Enski boltinn 29. júlí 2018 22:15
Sarri: Morata er í mínum plönum Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 29. júlí 2018 21:30
Keflavík fær tvo leikmenn á láni Keflavík hefur fengið til sín tvo nýja leikmenn fyrir komandi átök í botnbaráttunni í Pepsi deildinni. Fótbolti 29. júlí 2018 20:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 29. júlí 2018 20:15
Pochettino: Ekki raunhæft að fá Bale Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki raunhæft að Tottenham kaupi Gareth Bale í sumar. Enski boltinn 29. júlí 2018 19:45
Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn. Enski boltinn 29. júlí 2018 19:00
Arnór Smárason til Lilleström á láni Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta. Fótbolti 29. júlí 2018 18:45
Hólmbert skoraði í jafntefli Álasund Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði jöfnunarmark og eina mark Álasund í jafntefli liðsins gegn Notodden í norsku deildinni í dag. Fótbolti 29. júlí 2018 18:06
Rooney nefbrotnaði en er kominn á blað fyrir DC United Wayne Rooney bar fyrirliðabandið í leik DC United gegn Colorado Rapids. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í leiknum og nefbrotnaði. Fótbolti 29. júlí 2018 16:00
„Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld Enski boltinn 29. júlí 2018 13:15
Klopp um Shaqiri: „Óeðlilegt að aðlagast svona fljótt“ Xherdan Shaqiri skoraði glæsilegt mark með bakfallsspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Manchester United í vináttuleik í gærkvöld. Enski boltinn 29. júlí 2018 12:30
Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. Enski boltinn 29. júlí 2018 11:45
Matic missir af byrjun tímabilsins Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic mun missa af byrjun tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með Manchester United. Enski boltinn 29. júlí 2018 11:00
Sjáðu sigurmark Björns Bergmanns Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark Rostov gegn FK Akhmat í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 29. júlí 2018 10:15
Endurkomusigur City gegn Bayern Manchester City vann 3-2 sigur á Bayern München í vináttuleik í nótt eftir að hafa lent 2-0 undir á innan við hálftíma. Fótbolti 29. júlí 2018 08:46
Mendy: Ég geng með verðlaunapeninginn í vasanum Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, segir að hann gangi með gullverðlaunapening sinn daglega í vasanum. Enski boltinn 29. júlí 2018 08:00
Darmian: Ég vil fara Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu. Enski boltinn 29. júlí 2018 07:00
Klopp: Karius og Mignolet eiga rétt á að vera óánægðir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Mignolet og Karius eigi fullan rétt að vera óánægðir með stöðu sína hjá Liverpool eftir að félagið keypti Alisson frá Roma. Enski boltinn 29. júlí 2018 06:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn