Witsel til Dortmund frá Kína Borussia Dortmund hefur fengið belgíska miðjumannin Axel Witsel frá kínverska félaginu Tianjin Quanjian. Eftir gott HM er Belginn kominn aftur til Evrópu. Fótbolti 6. ágúst 2018 22:00
Fyrrum vinnuveitandi Hamren staðfestir að hann taki við Íslandi Erik Hamren verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta ef marka má Twitter-færslu fyrrum vinnuveitanda hans í kvöld. Fótbolti 6. ágúst 2018 21:24
Andri Guðjohnsen skrifar undir hjá Real Madrid: „Mjög spenntur og stoltur“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur skrifað undir samning við Real Madrid en þetta staðfesti hann á Instagram-síðu sinni í kvöld. Fótbolti 6. ágúst 2018 21:15
Endurkomusigur í fyrsta leik hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa byrja tímabilið í B-deildinni af krafti en þeir unnu Hull í fyrsta leik tímabilsins, 3-1. Enski boltinn 6. ágúst 2018 20:47
Pogba mættur til æfinga en Raiola vill koma honum til Barcelona Pogba er mættur á Old Trafford til þess að æfa en skrautlegur umboðsmaður hans heldur áfram að stela fyrirsögnunum. Enski boltinn 6. ágúst 2018 20:00
Rýr uppskera hjá Íslendingaliðunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld og ekki voru það mörg stig sem skiluðu sér í hús. Fótbolti 6. ágúst 2018 18:47
Chelsea vill Butland í stað Courtois Chelsea mun leggja allt kapp á að fá Jack Butland yfirgefi Thibaut Courtois félagið í sumar. Þetta segir Sky Sports fréttastofan. Enski boltinn 6. ágúst 2018 18:00
United í viðræðum við Bayern um kaup á Boateng Manchester United hefur sett sig í samband við Bayern Munchen og rætt við þá um möguleg kaup á miðverðinum Jerome Boateng. Enski boltinn 6. ágúst 2018 17:15
Hannes gæti mætt Alberti eða Val Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út. Fótbolti 6. ágúst 2018 16:30
Fylkir átti eitt skot á markið í fyrri hálfleik og það fór inn ÍBV skaut sextán sinnum að marki Fylkis en skoraði ekki. Fylkir skaut tvisvar og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 6. ágúst 2018 15:45
Klopp: Verður erfitt þrátt fyrir styrkingar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir miklar styrkir í sumar verði deildin afar erfið. Liverpool-liðið þurfi að vera klárt í hverri einustu viku, ekki bara í nokkra leiki. Enski boltinn 6. ágúst 2018 15:00
Hannes: Ánægður með fyrsta mánuðinn Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag spila mikilvægan leik gegn Bate Borisov í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 6. ágúst 2018 14:30
Tíu líklegustu félagaskipti vikunnar Glugginn lokar á fimmtudaginn og því þurfa félögin að hafa hraðar hendur. Enski boltinn 6. ágúst 2018 13:30
Rashford langaði í tíuna og fékk hana Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur fengið þann mikla heiður að klæðast treyju númer tíu hjá félaginu á komandi leiktíð. Enski boltinn 6. ágúst 2018 12:30
William ánægður hjá Chelsea og ekki á leið burt Willian, leikmaður Chelsea, segist vilja vera áfram hjá bikarmeisturunum þrátt fyrir áhuga annarra félaga í sumar. Enski boltinn 6. ágúst 2018 11:45
United hafði aldrei áhuga á Mina sem er á leið til Everton Skrifar undir fimm ára samning við Everton á næstu dögum segja enskir miðlar. Enski boltinn 6. ágúst 2018 10:00
Stórkostlegt viðtal við Bielsa eftir sigurinn í gær Bielsa er skemmtilegur náungi og það sást í gær. Enski boltinn 6. ágúst 2018 08:00
Flautumark tryggði sigurinn gegn Færeyjum Íslenska landsliðið í fótbolta karla skipað leikmönnum sextán ára og yngri vann 2-1 sigur á Færeyjum á Norðurlandamótinu U16 ára. Fótbolti 5. ágúst 2018 23:00
United enn á eftir Maguire sem er skotmark númer eitt Manchester United vill klófesta Harry Maguire frá Leicester áður en félagsskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag. Enska úrvalsdeildin hefst svo næsta föstudag. Enski boltinn 5. ágúst 2018 22:00
Sjáðu hvernig Aguero kláraði Chelsea Manchester City vann fyrsta bikar tímabilsins á Englandi er liðið vann 2-0 sigur á Chelsea á Wembley í dag. Enski boltinn 5. ágúst 2018 21:00
Mark eftir hornspyrnu og United tapaði í Þýskalandi Manchester United tapaði gegn Bayern Munchen 1-0 í síðasta æfingarleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. Enski boltinn 5. ágúst 2018 20:15
Tók Arnór sautján mínútur að skora fyrir Lilleström Arnór Smárason skoraði sitt fyrsta mark í sínum fyrsta leik er Lilleström gerði 2-2 jafntefli við Molde í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5. ágúst 2018 19:49
Tíu skot FH í Krikanum dugðu ekki til gegn Hapoel Af tíu skotum FH fór ekki eitt inn en gestirnir skoruðu úr helming færa sinna. Íslenski boltinn 5. ágúst 2018 19:30
Aftur hélt Rostov hreinu og nú í Íslendingaslag Fjórir Íslendingar spiluðu er FC Rostov vann 1-0 sigur á CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni en leikið var á VEB-leikvanginum í Moskvu. Fótbolti 5. ágúst 2018 18:05
Bielsa byrjar á sigri með Leeds Marco Bielsa er með þrjú stig af þremur mögulegum hjá Leeds. Enski boltinn 5. ágúst 2018 17:30
Sjáðu frábært skallamark Flóka í fyrsta leiknum í Svíþjóð Kristján Flóki Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Brommapojkarna í gær í 2-1 sigri liðsins á Dalkurd. Fótbolti 5. ágúst 2018 16:45
Aguero afgreiddi Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn Skoraði bæði mörkin, í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 5. ágúst 2018 16:00
Jafntefli í Íslendingaslag Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö. Fótbolti 5. ágúst 2018 15:15
Sparkspekingur Svía ekki hrifinn af Hamren: „Lokið landamærunum og vekið víkingana“ Robert Laul, sparkspekingur í Svíþjóð, skilur ekkert í KSÍ um að vera í viðræðum við Erik Hamren og segist efast um að hann geri eins vel og Lars Lagerback. Fótbolti 5. ágúst 2018 11:30
Pochettino: Ekki mér að kenna Stjóri Tottenham kveðst ekki geta svarað því hvers vegna félagið hafi ekki enn keypt leikmann í sumar. Enski boltinn 5. ágúst 2018 10:00