Sænska leiðin farin á ný Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 8. ágúst 2018 10:30
Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. ágúst 2018 10:00
Maradona vill verða næsti landsliðsþjálfari Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið leitar að næsta framtíðarlandsliðsþjálfara og Diego Maradona er ósáttur með umfjöllun fjölmiðla um næsta landsliðsþjálfara. Fótbolti 8. ágúst 2018 09:30
Ruud Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem spáir Liverpool titlinum Hollendingurinn Ruud Gullit var einn af bestu leikmönnum heims þegar Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 28 árum síðan. Nú er Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem hefur mesta trú á Liverpool-liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. ágúst 2018 09:00
Stjóri Lyon óviss um framtíð Fekir Nabil Fekir hefur verið orðaður við brottför frá Lyon í allt sumar og stjóri liðsins kveðst ekki vera viss um framtíð kappans. Fótbolti 8. ágúst 2018 08:00
Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8. ágúst 2018 07:30
Bolt kominn til Ástralíu og reynir að næla sér í samning Fær að æfa með liðinu en óvíst er um samning. Fótbolti 8. ágúst 2018 07:00
Chelsea að losa sig við Bakayoko? Keyptur fyrir 40 milljónir punda fyrir ári en nú gæti hann verið á leið til Ítalíu. Enski boltinn 8. ágúst 2018 06:00
Gerir Chelsea markvörð Bilbao að dýrasti markverði sögunnar? Chelsea á í viðræðum við Athletic Bilbao um kaup á markverðinum Kepa Arrizabalaga. Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu fyrr í dag. Fótbolti 7. ágúst 2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 22:30
Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 22:13
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 21:45
Sjálfstraustið í botni hjá Liverpool eftir 3-1 sigur á Torino Liverpool heldur áfram að spila vel á undirbúningstímabilinu en í kvöld vann liðið 3-1 sigur á Torino. Enski boltinn 7. ágúst 2018 20:41
Þór/KA byrjar á sigri í Meistaradeildinni Þrjú stig eftir einn leik, tvö mörk og ekkert fengið á sig. Fótbolti 7. ágúst 2018 20:34
Fyrrum lærisveinn Hamrén: „Gef honum toppeinkunn“ Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður, gefur Erik Hamrén, næsta landsliðsþjálfara Íslands, toppeinkunn. Fótbolti 7. ágúst 2018 19:45
Hannes fékk á sig mark í fyrsta leiknum Hannes Þór Halldórsson, Arnór Ingvi Traustason og Viðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni í Evrópuboltanum í kvöld. Fótbolti 7. ágúst 2018 19:01
KSÍ opnar fyrir miðaumsóknir á leiki íslenska liðsins í haust Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað fyrir miðaumsóknir á útileiki liðsins í haust en þar á meðal er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Fótbolti 7. ágúst 2018 16:45
Rendur á Kópavogsvelli i kvöld Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 16:00
Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. Fótbolti 7. ágúst 2018 14:15
KSÍ boðar til fundar: Verður Hamren kynntur sem nýr landsliðsþjálfari? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu á morgun. Efni fundarins er þjálfaramál A landsliðs karla. Fótbolti 7. ágúst 2018 14:02
Leik Grindavíkur og Víkings frestað Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 13:41
86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 7. ágúst 2018 13:30
Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. Fótbolti 7. ágúst 2018 13:13
Hægt að fylla þrjú byrjunarlið með lánsleikmönnum Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur verið rólegt á félagsskiptamarkaðnum í vor en það er kannski ekkert skrýtið. Enski boltinn 7. ágúst 2018 13:00
Elsti leikmaður HM-sögunnar hættur með landsliðinu Egypski markvörðurinn er elsti maðurinn til að spila leik í lokakeppni HM. Fótbolti 7. ágúst 2018 12:30
Úr dönsku B-deildinni til Brighton Markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð keyptur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7. ágúst 2018 12:00
Ætla sér í úrslitaleik gegn Ajax Íslandsmeistarar Þórs/KA hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 10:30
Burnley búið að kaupa Joe Hart frá Man City Burnley hefur gengið frá kaupum á enska markverðinum Joe Hart. Enski boltinn 7. ágúst 2018 10:00
Ný rannsókn: Liverpool óheppnasta liðið í deildinni en Man. United það heppnasta Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. Enski boltinn 7. ágúst 2018 09:00
Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. Fótbolti 7. ágúst 2018 08:30