Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sænska leiðin farin á ný

Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck.

Fótbolti