Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu

Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lukaku fór ekki til Ítalíu

Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi

Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Messan: City gæti slátrað United

Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar.

Enski boltinn