Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Anna Björk áfram í Hollandi

Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pochettino: Við erum að lifa drauminn

Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni.

Fótbolti