Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Emery sektaður

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur verið sektaður um átta þúsund pund fyrir að sparka í vatnsbrúsa í lok viðureignar Arsenal og Brighton.

Enski boltinn
Fréttamynd

Melchiot: Pogba er lykillinn

Mario Melchiot, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi, segir að Paul Pogba sé lykillinn að góðum árangri United síðustu vikur og muni vera það í framtíðinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mané ekki refsað

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, mun ekki vera refsað fyrir atvik sem átti sér stað í viðureign Liverpool og Arsenal á laugardaginn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pogba: United á að vera á toppnum

Paul Pogba var stjarnan í 4-1 sigri Manchester United á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pogba hefur nú skorað fjögur mörk í tveimur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn United.

Enski boltinn