Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 22:44
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 22:00
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 21:48
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. Fótbolti 1. júní 2019 21:45
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. Fótbolti 1. júní 2019 21:28
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. Fótbolti 1. júní 2019 21:09
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 20:45
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. Lífið 1. júní 2019 20:25
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 19:51
Gengu af velli og neituðu að spila eftir rifrildi um VAR Úrslitaleikur afrísku Meistaradeildarinnar var flautaður af eftir rifrildi yfir myndbandsdómgæslu. Fótbolti 1. júní 2019 19:30
Fylkir sló bikarmeistarana úr leik Bikarmeistarar Breiðabliks eru úr leik í Mjólkurbikar kvenna. Íslenski boltinn 1. júní 2019 18:36
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Kane hefur leik Þessir 22 leikmenn byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. Íslenski boltinn 1. júní 2019 16:45
Arnar: Alltof margir vellir á Íslandi loðnir og holóttir Þjálfari Víkings var ekki sáttur með grasvöllinn í Grindavík. Íslenski boltinn 1. júní 2019 16:23
Óttar tryggði Mjällby sigur Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1. júní 2019 16:08
KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 1. júní 2019 16:03
Fjölnir fór á toppinn Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag. Íslenski boltinn 1. júní 2019 15:53
Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. Íslenski boltinn 1. júní 2019 15:32
Ræddi við Kane í gær og telur hann byrja á bekknum Glenn Hoddle, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, telur að Harry Kane muni byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á bekknum eftir að hafa rætt við framherjann í gær. Fótbolti 1. júní 2019 14:30
Lloris: „Ég stóð af mér storminn“ Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins. Fótbolti 1. júní 2019 13:00
„Sársaukafullt að geta bara valið ellefu leikmenn“ Mauricio Pochettino segir það verða sársaukafullt að velja þá ellefu leikmenn sem byrja fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 12:00
Fyrrum Englandsmeistari með Arsenal lést í bílslysi Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. Fótbolti 1. júní 2019 11:29
Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 10:30
"Ég er heimsmeistari í undanúrslitaleikjum“ Jurgen Klopp segir það ekki vera sér að kenna að hann hafi tapað síðustu sex úrslitaleikjum sem lið hans hafa tekið þátt í. Fótbolti 1. júní 2019 10:00
Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Fótbolti 1. júní 2019 09:30
„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. Fótbolti 1. júní 2019 08:00
Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. Enski boltinn 1. júní 2019 07:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. Íslenski boltinn 1. júní 2019 06:00
Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH. Íslenski boltinn 31. maí 2019 23:00
Eru Stjörnumenn ekki í formi? Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 31. maí 2019 22:00