Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir

Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum.

Fótbolti