Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 17:07
Gerir enn gæfumun þrátt fyrir mótlæti Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að yfirgefa herbúðir franska stórveldisins PSG í sumar. Fótbolti 30. september 2019 16:45
Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 16:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala Enska B-deildarliðið þarf að greiða Nantes í Frakklandi 5,3 milljónir punda fyrir Emiliano Sala heitinn. Enski boltinn 30. september 2019 15:15
Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 30. september 2019 15:00
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. Íslenski boltinn 30. september 2019 15:00
Unai Emery neitar sögusögnum um tungumálaörðugleika hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að leikmenn Arsenal séu ekki í vandræðum með að skilja ensku hans, sem hann segir sjálfur að fái sex af tíu mögulegum. Enski boltinn 30. september 2019 13:30
Manchester-liðin áhugasöm um Rice en hann kostar 100 milljónir punda West Ham hefur sett 100 milljóna punda verðmiða á miðjumanninn Declan Rice. Enski boltinn 30. september 2019 13:00
Breiðablik mætir Nadia Nadim og PSG Breiðablik mætir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 30. september 2019 11:54
Finnur Tómas fyrsti KR-ingurinn í 32 ár sem er valinn sá efnilegasti KR átti bæði besta og efnilegasta leikmann Pepsi Max-deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Íslenski boltinn 30. september 2019 11:30
Birkir orðaður við Derby og Stoke Íslenski landsliðsmaðurinn er undir smásjá liða í ensku B-deildinni. Enski boltinn 30. september 2019 11:00
Liverpool spilar á nýja HM-leikvanginum í Katar Liverpool fær að spila á glæsilegum leikvangi í Katar þar sem HM félagsliða fer fram í desember. Enski boltinn 30. september 2019 10:30
Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 30. september 2019 10:00
Solskjær fullyrðir að hann sé rétti maðurinn til að stýra Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann sé rétti maðurinn til að stýra United-liðinu þrátt fyrir erfiða byrjun á leiktíðinni. Enski boltinn 30. september 2019 09:00
Gylfi Sigurðsson einn af tíu umræðupunktum Mirror eftir helgina í enska boltanum Pep Guardiola hreifst af Gylfa eftir leikinn en Mirror var ekki á sama máli. Enski boltinn 30. september 2019 08:30
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. Íslenski boltinn 30. september 2019 07:30
Einungis Man. City og Liverpool fengið fleiri stig en Leicester síðan Rodgers tók við Brendan Rodgers er að gera góða hluti með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og það hélt áfram er liðið rúllaði yfir Newcastle í gær. Enski boltinn 30. september 2019 06:00
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2019 20:56
Ribery allt í öllu er AC Milan tapaði öðrum leiknum í röð Franck Ribery var frábær í 3-1 sigri Fiorentina á AC Milan á útivelli í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 29. september 2019 20:43
Jafntefli hjá Ara en Dagný í tapliði Landsliðsfólkið Ari Freyr Skúlason og Dagný Brynjarsdóttir voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 29. september 2019 20:00
Jón Guðni hélt hreinu og Arnór Ingvi á toppinn í Svíþjóð Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í dag. Fótbolti 29. september 2019 18:02
Leicester burstaði Newcastle Leicester er komið í 3. sæti deildarinnar eftir fimm marka sigur á lánlausu liði Newastle. Enski boltinn 29. september 2019 17:30
Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29. september 2019 16:41
Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Íslenski boltinn 29. september 2019 16:03
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. Fótbolti 29. september 2019 15:57
Þrjú klúður á fimm sekúndum hjá Brentford | Myndband Ótrúleg seinheppni leikmanna Brentford. Enski boltinn 29. september 2019 14:44
Kjartan Henry með þrennu Vejle vann sinn fimmta sigur í röð í dönsku B-deildinni, þökk sé Kjartani Henry Finnbogasyni. Fótbolti 29. september 2019 14:25
Wolfsburg bauð til markaveislu | Jafnt hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29. september 2019 13:54
Balotelli skoraði sitt fyrsta mark í ítölsku deildinni í fjögur ár Mario Balotelli opnaði markareikninginn með Brescia gegn Napoli. Fótbolti 29. september 2019 12:30
Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“ Ummæli þjálfara KA voru til umræðu í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 29. september 2019 11:41