Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma.

Enski boltinn
Fréttamynd

Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma

Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina.

Fótbolti
Fréttamynd

Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk

Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu.

Innlent