Marshall-áætlun FIFA í bígerð FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 19:30
Coutinho viðurkennir við vini sína að kveðjuorð Klopp séu nú hans sannleikur Philippe Coutinho hefði betur hlustað á Jürgen Klopp og haldið áfram að spila fyrir Liverpool. Gengi Liverpool hefur verið frábært síðan að hann fór en ferill hans sjálfs hefur aftur á móti verið á mikilli niðurleið. Enski boltinn 31. mars 2020 18:00
Jóhann Berg: „Best case senario“ væri að byrja að spila í ensku úrvalsdeildinni í júní Jóhann Berg Guðmundsson segir að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni væru til í að láta sig hafa það að spila þétt til að klára tímabilið. Enski boltinn 31. mars 2020 16:30
Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins Sjöfaldir Slóvakíumeistarar Žilina eru á leið í gjaldþrot vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 15:00
Guðni Bergs bjartsýnn í pistli: Trúir því að á endanum komi út sterkari hreyfing með betri rekstur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, fer yfir stöðuna og framtíðina hjá íslenskum fótbolta á tímum kórónuveirunnar. Fótbolti 31. mars 2020 14:30
Birkir um fangelsisdvölina: „Umhverfi sem kennir manni að það er ekki allt sjálfgefið“ Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 31. mars 2020 14:12
Segir að Kane væri heimskur að fara ekki frá Tottenham Chris Sutton segir að Harry Kane verði að yfirgefa Tottenham ef hann vill vinna titla. Enski boltinn 31. mars 2020 12:00
Sir Alex Ferguson mætti á leynifundinn með Cantona aftan á Harley-Davidson mótorhjóli Framtíð Eric Cantona hjá Manchester United var í mikilli óvissu eftir kung fú sparkið fræga í janúar 1995 en það þurfti fund í París til að sannfæra hann um að spila áfram með United. Enski boltinn 31. mars 2020 11:30
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 31. mars 2020 09:30
Stuðningsmenn Chelsea völdu Eið Smára meðal þeirra 25 bestu í sögu félagsins Eiður Smári Guðjohnsen er fyrir ofan þá Arjen Robben og Nicolas Anelka á listanum yfir bestu leikmenn Chelsea frá upphafi. Enski boltinn 31. mars 2020 08:30
Shearer segir Aguero betri en Henry Alan Shearer, goðsögn, setur Sergio Aguero ofar en Thierry Henry á lista yfir bestu framherja ensku úrvalsdeildarinnar. Shearer setur þó sjálfan sig í efsta sætið. Fótbolti 31. mars 2020 08:00
„Bruno er að gera það sem Pogba átti að gera“ Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, segir að Bruno Fernandes hafi komið inn með þá hluti í lið Manchester United sem Paul Pogba átti að koma með inn í félagið. Fótbolti 31. mars 2020 07:30
Matarlystin minnkað hjá Gylfa sem æfir eins og kostur er Gylfi Þór Sigurðsson sinnir þeim æfingum heima hjá sér sem þjálfarar Everton setja upp fyrir hann og notar sérstakt app til að þeir geti fylgst með því hvernig honum gengur. Enski boltinn 31. mars 2020 07:00
Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 31. mars 2020 06:00
Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á. Íslenski boltinn 30. mars 2020 21:00
Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Enski boltinn 30. mars 2020 19:00
Stór UEFA-fundur um dagsetningar leikja og samningamál leikmanna | Mótanefnd KSÍ bíður átekta Knattspyrnusamband Evrópu mun á miðvikudaginn kynna fyrir aðildarsamböndum sínum hugmyndir tveggja starfshópa varðandi það hvenær leikir í mótum á vegum sambandsins verði spilaðir. Fótbolti 30. mars 2020 18:00
Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30. mars 2020 16:24
Di María fékk bréf frá Real fyrir úrslitaleik HM 2014 sem hann reif í tætlur Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Fótbolti 30. mars 2020 16:00
Spilaði fyrsta landsleikinn af 120 á móti Íslandi en berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. Fótbolti 30. mars 2020 15:00
Leikmaður Vals með kórónuveiruna Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé. Íslenski boltinn 30. mars 2020 14:35
Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Tíu manns fá það verðuga verkefni að skipa nýjan vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Fótbolti 30. mars 2020 13:00
Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“ Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu. Fótbolti 30. mars 2020 12:00
Enska úrvalsdeildin ánægð með notkunina á VAR Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR. Fótbolti 30. mars 2020 11:30
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. Enski boltinn 30. mars 2020 11:00
Víðir útskýrði mistökin sín: Hið besta fólk sem ég þekki fékk mikinn skít yfir sig Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, útskýrði mistök gærdagsins „Í Bítinu“ á Stöð 2 Sport, Bylgjunni og Vísi í morgun. Fótbolti 30. mars 2020 10:00
City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Fótbolti 30. mars 2020 09:30
Heimir Hallgríms: Farið vel með Víði því það er bara til eitt svona eintak í heiminum Heimir Hallgrímsson þekkir vel til Víðis Reynissonar síðan að þeir unnu mikið saman með íslenska landsliðinu í fótbolta. Þeir koma líka báðir úr sama árang í Vestmannaeyjum. Fótbolti 30. mars 2020 09:00
Enska úrvalsdeildin íhugar að klára tímabilið með HM-sniði í miðju landinu fyrir bak við luktar dyr Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Fótbolti 30. mars 2020 08:00
Segir það sanngjarnt ef Liverpool myndi fá afhentan titilinn Ilkay Gündogan, miðjumaður Manchester City, segir að það væri sanngjarnt ef Liverpool yrði afhent enski meistaratitillinn ef tímabilið yrði blásið af. Þetta segir hann í viðtali við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Fótbolti 30. mars 2020 07:30