Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Marshall-áætlun FIFA í bígerð

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

Fótbolti
Fréttamynd

Shearer segir Aguero betri en Henry

Alan Shearer, goðsögn, setur Sergio Aguero ofar en Thierry Henry á lista yfir bestu framherja ensku úrvalsdeildarinnar. Shearer setur þó sjálfan sig í efsta sætið.

Fótbolti
Fréttamynd

Enska úr­vals­deildin á­nægð með notkunina á VAR

Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR.

Fótbolti